Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 36
FYRSTI MIÐILL RAYMONDS MORGUNN ekki hafa lengur neinar mætur á lífinu, og það var eins og þeim fyndist þetta síðasta hugsanlega úrræðið. Þeir gátu ekki farið aftur að fást við störf sín, né haldið áfram að haga sér sem nyísamir limir þjófélagsins, nema þeir fengju vissu um það, að ástvinir þeirra væru enn á lífi og létu sér annt um þá — vissu, sem reist væri á sönnunum. Þetta hefir mér verið sagt þrásinnis“. Flestum er kunnugt um það, að fjöldi manna fullyrðir, að vér getum ,,farið úr líkamanum“, sem svo er nefnt, og jafnvel að vér förum það að jafnaði í svefni. Kenningin er sú, að ,,andlegi líkaminn“, sem Páll postuli talar um, geti losnað frá jarðneska líkamanum, án þess að jarðneski líkaminn deyi, og farið sinna ferða. Frú Leonard virðist hafa þennan hæfi- leika. Hér fer á eftir eitt dæmi þess. Sagan er sérstaklega hugnæm vegna þess, að í þessari útrás sinni virðist frúin hafa orðið vör atburða bæði á jörðunni og einhverju því sviði, sem framliðnir menn hafast við á— auk þess sem hún hefir getað athugað ferðalagið óvenjulega greinilega. Einn dag átti hún von á hjónum, sem komu reglulega einu sinni í viku til þess að leita sambands við son, er hafði gefið þeim dásamlegar sannanir þess, að þetta væri í raun og veru hann, og eins hins, að honum væri enn kunnugt um jarðnesk málefni þeirra. Frú Leonard þekkti sama sem ekkert til hjónanna annað en þetta, að þau komu til þess að tala við son sinn. Þau áttu heima margar mílur frá Lundúnum, og þau komu ævinlega ein. Frúin lagði sig út af í rúmið sitt, til þess að búa sig undir fundinn. Hana fór að syfja dálítið, en allt í einu hvarf öll svefnsemi, en í stað hennar kom mjög mikil værð. Því næst fannst henni líkast því sem veikur rafmagnsstraum- ur færi um líkama sinn, og þar á eftir virtist henni sem hún lægi ekki í rúminu. Hún hreyfði ekki legg né lið og hélt augunum lokuðum. Hún fór að hugsa um, hvað langt hún mundi vera komin upp fyrir rúmið, svo að hún lauk upp augunum — og þurfti dálítið fyrir því að hafa — og sá jarðneska líkamann liggja í rúminu. Sjálf var hún, að henni fannst, í andlega (eða astral) líkamanum nokkuð fyrir ofan 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.