Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 64
HITT OG ANNAÐ MORGUNN Danski pilturinn. Næst kemur þá saga, sem að því leyti er allsendis ólík hinum sögunum að hún gerist að mestu leyti við tilraunir og virðist vera samskonar eðlis eins og þær sannanir sem leitað er eftir með tilraunum. Pví miður lagði ég engan trúnað á það sem verið var að segja, meðan það var að koma, enda hafði ég þá ekki jafn glöggt auga og nú fyrir leitinni eftir sönnun- um; þess vegna lét ég fara forgörðum þau skjöl, sem sönn- unin hefði átt að byggjast á. Þegar ég var 14-15 ára, kynntist ég dönskum pilti. Hann var á seglskipi, sem flutti vörur til Duusverslunar í Keflavík. Ég þekkti hann talsvert og við vorum góðir vinir svo hvarf hann mér sjónum, og ég vissi ekkert, hvað af honum hafði orðið, frétti ekkert til hans, frá því er ég var 15 ára og þangað til 18.des. 1917.Enþaðvarðnúátöluvertaðraleiðenfréttir koma venjulega. Pað var morguninn 18. desember. Ég var í rúminu og las af kappi bók, sem mér þótti sérstaklega skemmtileg, og var sokkin niður í lesturinn. Allt í einu hvarf bókin. Ég gleymdi, hvað ég var að lesa, en fyrir framan mig sá ég standa mann, sem ég þekkti að var þessi danski piltur. Andlitið var samt mjög breytt frá því er ég þekkti hann, og ég fór þegar að hugsa um það, jafnframt því sem ég rif jaði upp, hvað mörg ár væru frá því er við hefðum sést. Hann horfði á mig mjög alvarlega, og ég sá, að hann vildi eitthvað segja. Svo hvarf hann. Þetta var í albjörtu. Ég vissi náttúrlega ekki upp né niður í þessu, bjóst samt helst við, að maðurinn væri ekki dáinn, heldur hefði ég séð hann eins og hann væri nú. Aftur sá ég hann 28. desember, um morgun líka. Ég var þá að byrja að klæða mig, var ein, eins og í fyrra skiptið. Ég veit ekki enn, hvernig það hefur verið; ég man, að ég var að byrja að klæða mig; en svo hef ég víst dottið út af. Því næst man ég eftir, að ég lá út af og að ég sá ljósa veru standa við rúmið. Mér fannst ég vera búin að missa allt vald á líkamanum; ég fann að þessi vera hafði valdið, og að ég átti að sofna. En ég var hrædd og setti mig á móti; samt komst ég í eitthvert draumkennt ástand og ég heyrði glöggt að vera sagði: 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.