Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 5
RITSTJÓRASPJALL Ágætu lesendur! Síðara hefti Morguns 1992 er hér með í ykkar höndum, fjallandi um ýmislegt sem tengist boðskap spíritismans. Við birtum m.a. síðari hluta viðtalsins við Margréti Finnbogadóttur, þar sem hún rekur markverða upplifun sína á dulrænu sviöunum, fleiri ljóð eftir Hafstein Björnsson fyrrv. fulltrúa, auk þess sem við gluggum í rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum nálægðar gæludýra á eigendur sína. bá vil ég einnig vekja athygli á grein Ingvars Björnssonar þar sem hann fjallar um ýmsar spurningar sem hljóta að vakna hjá þeim sem eru að feta sín fyrstu spor á vegum svo kallaðrar dulrænnar reynslu. Við höfum stundum, hér á síðum Morguns, fjallað um //Lögmálið," með stórum staf, ef svo má segja, lögmáhð sem allt fylgir og enginn fær í rauninni nokkru um breytt, eöa það teljum við a.m.k. Ymsir eru þeirrar skoðunar að allt sé fyrirfram ákveðið, það sé í raun ekkert að gera annað en taka því sem að höndum ber. Satt er það, margt rekur á fjörur okkar, bæði gott og slæmt, sem virðast kann að vera sem fyrirfram akvörðuð örlög. En hefur þessi möguleiki þó ekki fleiri hliðar? Ef það væri staöreynd að allt væri fyrirfram ákveðið og við gætum engin áhrif haft á framvindu mála, v*ri þá ekki einfaldast fyrir mann að lifa í algeru ^ðgerðarleysi, meö „tærnar upp í loft," eins og stundum 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.