Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 20

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 20
Ég trúði ekki á þetta í fyrstu MORGUNN því að byrja á því að hafa samband við skrifstofuna hjá þeim. Og hann gerir það áður en hann kemur heim. Og þá fæ ég að vita að þetta var allt hárrétt sem ég sá. Hann hafði haldið upp í bæ, hitt þar íslenska stráka, náms- menn, sem voru á leið til Kaupmannahafnar. Og hann bara slæst í hópinn með þeim. Þeir voru peningalitlir en hann átti eitthvað af slíku. Hann sem sagt bara fer þarna með þeim til Kaupmannahafnar og kemur ekki heim fyrr en það fór að minnka í buddunni, þá auðvitað búinn að missa af skipinu. Mörgum árum seinna átti ég þess svo kost að koma til Frederikstad í Noregi. Borgin skiptist í tvo hluta, þ.e. nýja bæinn og þann gamla. Dóttir mín bauð mér í ökuferð til þess að skoða gamal bæinn og sjá hvort ég kannist við mig aftur. En ég sé fljótlega að þetta er ekki staðurinn sem Bjarni hafði verið á og segi dóttur minni það. Hún veröur hálf hissa og segir að þetta sé nú samt staðurinn þar sem öll íslensku skipin liggi venjulega. „Það er nú sama," segi ég, „þetta var ekki hérna." Ég bið hana að fara í áttina að járnbrautarstöðinni, og þegar við komum að henni þá stíg ég út úr bílnum og fer að athuga umhverfið. Segi svo við dóttur mína að við skyldum aka eftir ákveðinni götu sem þarna var og þá munum við koma að bryggju. Dóttir mín maldar í móinn og segir að það geti ekki verið neitt slíkt að finna þarna. Við myndum bara fara tóma erindisleysu þangað. En ég þráast við, og segi henni svo til um hvar hún eigi að aka og beygja og síðan stansa. Og þarna komum við auga á bryggju. „Hérna var skipið," segi ég. Ég bar þetta svo undir Bjarna son minn síðar og hann staðfesti þetta allt, með bryggjuna og hvert hann heföi farið eftir að hann kom í land. Það stóðst allt saman, járn- brautarstöðin og afgreiðslan t.d. þar sem hann fór inn. En hvers vegna hann hverfur mér í sýninni veit ég ekki. Hann hvarf mér áður en ég vaknaöi. Ég vaknaði af 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.