Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 34
Á andlegu ferflalagi MORGUNN Hér má segja að við séum farin að nálgast efnið, lokun og vernd, en undir þann lið falla orkustöðvar, árur og litir og við þessu mun ég nú leitast við að finna svör. Orkustöðvarnar okkar eru sjö. Sú fyrsta, mænurótar- stöðin er neðst á mænunni. Hér drögum við inn efnis- kennda orku sem m.a. nýtist mænunni. Hún er rauð að lit. Nr. tvö er miltisstöðin, hún er eins konar tilfinningasía, hún nýtist t.d. við sálfarir. Hún er appelsínugul að lit. Nr. þrjú er magastöðin. Þetta er stöð tilfinninga. Ef eitt- hvað hittir okkur illa, þá lendir það hér. Hver kannast ekki við orðtakið „þetta hitti mig svo illa, að það var sem ég fengi högg á magann." Hún er gul að lit. Athugið að þessar þrjár stöðvar tilheyra efnis- heiminum, efnisorkunni, þær eru mjög samtengdar og vegna nálægðar sinnar hverrar við aðra er nokkuö á reiki um röð þeirra hjá ýmsum skýrendum. Eg hefi heyrt að áður fyrr hafi röðin verið nr. 1 mænurótarstöð, nr. 2 magastöð og nr. 3 miltisstöð, en að í dag sé röðin sú er ég nota hér talin hin rétta. Nr. fjögur er hjartastöðin. Hún er m.a. stöö sterkra til- finninga, svo sem ástar og haturs. Stöðin er græn að lit. Nr. fimm er hálsstöðin, einnig nefnd hljóðstöðin. Hún stjórnar rödd m.a. tali og heyrn í miðilsskap. Hún er blá að lit. Nr. sex, er ennisstöðin, öðru nafni þriðja augað. Hún er í miðju enni. Þessi stöð er mjög virk hjá ýmsum miðlum. Litur dimmblár, indigóblár. Nr. sjö er höfuðstöðin. Hún er staðsett efst á höfði og er hún aðalsambandsstöðin upp á við. Hún er fjólublá og fer út í hvítan lit. Hér hefi ég lokið upptalningu orkustöðvanna, helstu eiginleikum þeirra og litum. Það sakar ekki að geta þess að allir litir regnbogans eiga að koma fram í 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.