Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 60
Úr nýjum bókum MORGUNN maður ígrundar hvort það hafi verið gert til að slá á kvíða hjá foreldrum og veiku barni. Falskt öryggi. Eftir þetta fór að bera á höfuðkvölum, þó misört og mis- erfiðum, allt upp í að vera nær viðþolslausar kvalir í nokkra tíma. I verstu köstunum bar á krampa og féll hún þá í einhvers konar mók. Nú hófust margs konar rannsóknir hjá ýmsum læknum, heilalínurit, svefn- heilalínurit og sneiðmyndatökur. Einnig var hún send í viðtöl við geðlækni og sálfræðing. Jafnframt var hún sett á mjög sterk meðul og gerðu þau hana ýmist sljóa eða öra og neikvæða, ekki síst út í lækna. Ekkert kom út úr rannsóknunum annað en að allt væri eðlilegt og geðlæknirinn fann engar geðveilur hjá henni. Ekki ætla ég að lýsa því hér hvaða áhrif þetta hafði á fjölskylduna, en víst hafði ástandið ýmsa erfiðleika í för með sér. Haustið 1989 varð Jóhanna fimmtán ára gömul, og lá þá leið hennar í heimavistarskólann að Laugum. Því fylgdi mikill kvíði og ótti um hvernig henni myndi reiða af er hún færi að heiman í fyrsta sinn til langdvalar. Sjálf var hún spennt yfir að fara í skólann og lét ekki í Ijós neinn kvíða. Um sumarið hafði hún fengið slæmt kast. Hún var heima við og var borin upp í rúm, þar sem hún lá með krampa, sérstaklega í annarri hendinni. Kallað var á hjúkrunarkonu, sem gat ekkert aðhafst, og taldi ráðlegt að senda hana á sjúkrahúsið á Akureyri. Var Jóhanna flutt þangað í sjúkrabíl, og sat ég yfir henni á leiðinni og veitti henni þá aðhlynningu sem hægt var. Við höfðum ekiö í um 15 mínútur þegar kvalirnar virtust aukast verulega, og fór hún að nötra og titra og féll síðan í algjört öngvit. Hjartsláttur hennar var mjög daufur og andardráttur óreglulegur. Það var súrefni í sjúkrabílnum og var það sett fyrir vit hennar og virtist henni hægjast við það. Við vorum komin langleiðina til Akureyrar þegar ég loksins náði einhverju sambandi við hana og virtist vera að rjátla 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.