Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 62
Úr nýjum bókum MORGUNN búið að fara með Jóhönnu upp í herbergi hennar sem var á þriðju hæð, og var hún komin til sjálfrar sín en var mjög máttfarin. Þegar konan mín kom þangað var Jóhanna búin að liggja á gólfinu í 30 til 40 mínútur. Hjúkrunarkona sem var á staðnum virtist skelfd og ráðþrota, og tók því á það ráð að flytja hana í herbergi sitt. Við umrótið náðist nokkurt samband við hana. Eftir þetta og fram að jólafríi var hún mjög slæm og fékk mörg köst, en ekkert þó jafnslæmt og þetta. Jólafríið hófst síðan 19. desember og var hún þá enn mjög mátt- farin. I augum hennar var nær enginn lífsvilji, allt virtist vonlaust, og hún var farin að líta á sig sem sjúkling sem ekki yrði bjargað. Ekki er hægt að segja að jólin hafi byrjað vel. Á aðfanga- dag var hún slæm, og tók þátt í hátíðahöldunum með okkur meira af vilja en mætti. Er jóladagur rann upp treysti hún sér ekki í messu, heldur lá fyrir. Eldri bróðir hennar fór í messu og er hann kom þaðan sagði hann að eitthvað hefði komið fyrir sig í kirkjunni. Sagðist hann fyrst hafa fengið höfuðkvalir líkt og Jóhanna lýsti, og síðan fallið út og myndi ekkert hvað gerðist seinni hluta guðsþjónustunnar. Við sem heima vorum veittum því athygli að á sama tíma stóð Jóhanna upp og var skyndi- lega laus við höfuðkvalirnar. Þær komu aftur og um kvöldið fékk Jóhanna það versta kast sem hún haföi nokkru sinni fengið til þessa. Hún hljóðaði af kvölum og barðist um. Svo vildi til að læknir var staddur í húsi í nágrenninu, og ég fékk hann til að koma og líta á hana. Ekki gat hann neitt að gert né sagt annað en það sem aðrir læknar höfðu áður sagt. Klukkan ellefu um kvöldið versnaði Jóhönnu enn meira. Þar sem ég sat hjá henni og hélt í hönd hennar, hristist hún líkt og aflraunamaður. Líkaminn engdist af kvölum og höfuðið nötraði. Hún talaði tómt rugl og ég 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.