Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 64
Úr nýjum bókum MORGUNN jólin komu hjónin Ása Jörgensdóttir og Einar Guðmunds- son úr Reykjavík í kaffi til okkar. Er þau komu lá bók um dulræna reynslu á eldhúsboröinu, en þá bók hafði ég gefið konu minni í jólagjöf. Ása tók bókina upp og spurði hvort við læsum svona. Eg svaraði því til að það væri ekki mikið, en að við heföum áhuga á því að kynnast þessum fræðum betur. bessi atburður varð til þess að við ákváðum að hringja í Ásu, og spyrja hana hvort hún þekkti ekki einhvern með dulræna hæfileika, sem gæti hjálpað Jóhönnu. Eg tel að okkur hafi verið leiöbeint á þessari stundu, því Ása var einmitt sú sem gat hjálpað okkur. Viðbrögð henn- ar voru þau er hún hafði heyrt erindið að hér væri um alvarlegt mál að ræða og að hún ætlaði strax að hringja í Þórunni Maggý Guðmundsdóttur miðil. Ekki leið langur tími þar til Ása hringdi aftur og hafði þá náð í Þórunni sem var mjög upptekin að venju. Þórunn hafði þó sagt að hún ætlaði að skoða aðstæður, og vildi hún vita hvar her- bergi Jóhönnu væri í húsinu, og að hún yrði þar inni á ákveðnum tíma um kvöldið. Jafnframt gaf hún ýmsar leiðbeiningar sem gátu hjálpaö í bili. Daginn eftir hringdi Þórunn og úrskurðurinn var skýr: Jóhanna var mjög opin eins og hún sagði og gátu framliðnir nýtt sér hana til að ná sambandi og því miður eru það þeir sem eru i erfiðleikum sem nota sér þennan veikleika. Þórunn spurði hvort Jóhanna hefði fengið höfuðhögg, dottið eða meitt sig. Það stóð heima. Hún hafði dottið af hestbaki skömmu áður en veikindin hófust. Þórunn sagði að slysið hefði orsakað gat á áruna og að það þyrfti að laga. Einnig taldi hún rétt að Jóhanna hætti á Laugum og færi heim. Átti hún síðan að koma til Reykjavíkur til Þórunnar svo að hún gæti lokað henni. Jafnframt gaf hún okkur nýjar leiðbeiningar til að fara eftir þá daga sem Jóhanna yröi heima áður en hún færi til Reykjavíkur. ' 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.