Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 70
Úr nýjum bókum MORGUNN með mér sjálfráð, þá reyni ég þetta, en ég fer með engan mann nauðugan í þessa ferð." Kölluðu þeir svo saman skipshöfnina. Nú hefði verið eðlilegra að spyrja hvern og einn hvort hann vildi fara, og svo koll af kolli, en ég er látinn snúa spursmálinu við, og segi þeim hvað um er að vera. Sagðist ég hafa lofaö lækn- inum að fara þessa ferö, þ.e.a.s., ef þið farið allir viljugir. Við tökum engan mann nauðugan í þessa ferð. Og nú bið ég þá að gefa sig fljótt fram, sem ekki treysta sér af ein- hverjum ástæðum til að fara. Það varð dauðaþögn og hver leit framan í annan, dauðaþögn. Ég beið í nokkrar mínútur, hvort einhver segði eitthvað en sagði svo: „Jæja piltar, þar eð enginn gefur sig fram um að hann vilji ekki fara, þá verð ég að líta svo á að þið samþykkið þetta, og þá förum við í guðs nafni. Fariö nú hver á sinn stað og verið fljótir og tilbúnir, því tíminn er naumur." Þá segi ég við lækninn, og ég gleymi aldrei hans svari: „Hvernig er það með þig, læknir, þorir þú að fara." Hann var fljótur til svars og segir: „Ef þú þorir að fara, þá þori ég að fara með þér." Og þá var nú teningnum kastað. Þegar tilbúið var að fara sást ekki út úr augunum, ekki einu sinni út á borðstokkinn. Það var óðs manns æði að leggja út í þetta, frá mannlegu sjónarmiði. Allt var tilbúið og ég sagði: „Þá sleppum við í guðs nafni og förum." Um leið og ég sleppi orðinu, þá fannst mér eins og einhver vera límdi sig fasta við hægri hliðina á mér, svo fast stóð hún mér við hlið er við lögðum úr höfn. Lá hún það þétt að mér að við vorum eins og síams- tvíburar. Ég sá hana ekki, en fann greinilega fyrir henni, og hún vék ekki frá mér alla leiðina. Nú var sett á fulla ferö og aldrei var slegið af. Satt best að segja var eins og ég vissi ekkert af því hvað ég var að gera. En svo finn ég aö við erum komnir út í velting. Þá hugsa ég, að nú séum við komnir út úr ósnum, og allt í 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.