Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 10

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 10
4 SJÓMAÐURINN inn í járnbúrið, var að vinda úr fötunum mín- um eins vel og föng voru á. Ég nuddaði nú hend- ur mínar og fætur og reyndi með ýmsum hreyf- ingum að fá hita í líkamann. Þessar hreyfingar gerði ég með stuttu mililbili, vegna þess að ég óttaðist, að kolbrandur lilypi í fæturna, ef hlóð- ið liætti að renna til þeirra. En þrátt fyrir það, þótt ég hamaðist eins og vitfirringur, komu þó augnablik, þar sem kjarkleysið náði yfirhönd- inni yfir mér, ég smálét undan því, þar til ég að lokum féll í kæruleysislegan dvala, sem mér var ómögulegt að rífa mig upp úr. Þarna sal ég, og mig kól. Ég horfði með einhverjum liryllingi á liið rauða ljós vitans í flóanum, mér virtist það vera eins og einhver hræðileg ófreskja, sem liti eftir hverri minni hreyfingu, og ég horfði á það, þar til ég hafði starað mig hlindan og alt virt- ist svart í kring um mig. Hve lengi ég sal þannig, er mér ekki ljóst, en ég hrökk upp úr þessum dvala við það, að bjall- an yfir höfði mér byrjaði að hringja. Mér varð litið á riinla húrsins. Stórar ísflögur flutu fram hjá. Stundum rákust þær saman og heyrðist þá afareinkennilegt brothljóð. Töluverður sjógang- ur var, þannig, að lieita mátti að sjór bryti á baujunni stanslaust, og sat ég því að öllu jöfnu upp í mitti í sjó. Alls þessa varð ég var i einliverskonar leiðslu, en þó, eins og það kæmi mér ekki við. En alt í einu var eins og ég glaðvaknaði, við að sjá ljós stefna til hafnarinnar. Ég sá undir eins að þetta voru siglingaljós á gufuskipi, en lil allrar óham- ingju fyrir mig, fjarlægðust þau meir og meir. Sennilega hefir þetta verið einn af hinum mörgu strandferðabátum, er annast flutninga hafna á milli í Nýja-Englandi. Skipið hafði siglt fram hjá baujunni á mcðan ég var i þcssu rænuleysis- móki, og var á samri stund komið úr kallfæri. Ég mun aldrei gleyma hinum sáru vonhrigð- um, er ég fann til við þetta atvik. Hin dýpsta örvænting greip mig og ég hafði liina sárustu löngun til þess að gefa mig svefninum á vald aftur, og gleyma öllu. En til allrar hamingju álti ég þó það mikið af skynsemi eftir, að ég sá, að með þvi mundi ég húa mér bráðan bana. Þó hjálpin væri horfin mér að jiessu sinni, var engin ástæða til jiess að gefa sig algerlega ör- væntingunni á vald. Nýtt tækifæri gat komið á hverri stundu, og sannarlega mátti ég vera gufu- skipinu þakklátur fyrir jiað straumvatn, er skrúfa þess myndaði, þvi við það vaknaði ég af dval- anum, sem annars liefði að öllum líkiudum flutt mig inn í eilífðina. Meðan ég beið þannig á milli vonar og ólta, bafði veðrið breytzt lil bins verra, kuldinn auk- ist og vindurinn var kominn á norðan. Nístandi kaldur vindurinn, livassari en nokkur rakhnif- ur, smaug í gegnum merg og bein. Ég reyndi að slanda upp, en allir limir mínir voru hálf- frosnir, hárið eitl klakaþykni og andlitsvöðvarn- ir hálfstirðnaðir, þannig, að mér var vart mögu- legt að hreyfa höfuðið. Augun, sem vatnið hafði áður runnið úr vegna kuldans, voru nú saman- herpt og sokkin djúpt inn í augnatóftirnar, og í Iiöndum og fótum hafði ég óumræðilegar kval- ir. Ég hleypti i mig allri jicirri ilsku, sem ég átti til, og mér tókst að beita síðustu kröftum mínum til jiess að rísa á fætur. Þannig stóð ég nú, studdi mig við járnhúrið og stappaði niður fótunum. Eftir miklar kvalir tókst mér að fá blóðið á breyfingu, en jiá var nú komið að liönd- unum. Þær voru orðnar svo bólgnar og líflaus- ar, að i Iengri tíma virtust tilraunir minar á- angurslausar, en ég hélt áfram að nudda þær, þar lil að lokum, að ég með sársaukakendri gleði varð jiess var, að blóðið var einnig Jiar komið á breyfingu. Énnþá var svartamyrkur, og ég hafði enga hugmynd um, hvað langt væri þar lil dagaði. En nú Jiorði ég ekki lengur að gefa mig jireytunni á vald, lieldur stóð ég, eilífð eftir eilífð, og braut heilann um jiað, livort nokkurn tíma mundi daga oftar. Hve lengi ég liefi beðið jiannig, er mér ómögulegt að segja, en þannig leið samt tím- inn, þar til að lokum að ég sá liina fyrtu dags- birtu. Smátt og smátt skýrðist ströndin, og nú gal ég greinl himininn frá hafinu. Með ákafa horl'ði ég til hafs, en ekkert skip var sýnilegt. í höfn- inni lágu mörg skip, en heldur ekki þar gal é.g orðið nokkurs lífs var. Þó fanst mér eins og von- in um hjörgun væri nú aftur komin til mín. Ég vissi, að jiað gæti varla liðið langur tími jiar til frelsið kæmi. En það var þó ennþá nær en ég hafði nokkra hugmynd um. Einmitt þegar ég var að gefast upp við að horfa, hcyrði ég hljóð, likast Jiví, Jiegar bára skellur á bóginn á smásltipi. Ég snéri mér að hljóðinu, og sá að lítill fiskibátur stefndi til mín með fullum braða. Nær og nær færðist bát- urinn, en — hve einkennilegur er ekki hugsun- arháttur okkar mannnana stundum — haldið þið ckki, að ég bafi á þessu augnabliki farið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.