Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 60

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 60
54 SJÓMAÐURINN ekkerí af okkur svo mánuðum skifti. Okkur grunaði heldur ekki, að við myndum verða í förinni 214 daga — á sjónum, án þess að koma í eina einustu liöfn, í meira en fjóra mánuði, án þess að sjá eitl einasta ski]), ekki einu sinni langt úli við sjóndeildarhringinn! Fyrri hluta ferðarinnar, alt til þess tíma, er við vorum staddir fyrir utan Rio de Janeiro, bar fátt til tiðinda. Við fórum yfir miðjarðar- Jínuna í besta gengi, og bamingjan virtist ætla að gefa okkur gott leiði til Frisco. En hætturn- ar biðu okkar, grimm örlög voru á vændum! í siðustu ferðinni hafði skipstjórinn baft slæma drauma. Ilann hafði skýrt stýrimanninum frá þeim. Eg hlustaði á frásögnina, þegar eg var einu sinni að vinna á þilfarinu. Hann dreymdi, að hann væri úti i ægilegum stormi. Hann sagði, — eg man þetta svo vel — að hann hefði þost vera svo viss um að skipið færist, að hann befði gefið skipun um að fara í björgunarbátana; en skyndilega hafði skipið rétt við og eftir fá- ar mínútur slotaði veðrinu. Eg tók mjög vel eftir þessari sögu — og hún hafði mikil álirif á mig. Fvrir utan Rio de Janeiro höfðum við lal af skipi, sem var á heimleið. Skipið fór svo nærri okkur, að menn, sem voru í brúnni, gátu kall- að til skipstjóra okkar með kallara. Það var dálitið merkilegt, að á því skipi var einn af skólabræðrum minum, — en um það vissi eg ekki þá og ekki fyr en mörgum árum seinna. Þelta var síðasta skipið, sem við sáum í meira en fjóra mánuði. Hamingjan fór nú að snúa við okkur bakinu, og þegar við vorum staddir úl af La Plata-fljótinu, lentum við í ægilegu veðri, sem virtist brjótast út úr þvkkum vegg af blá- svörtum skýjum. Eg get imyndað mér, að bið heimsfræga skip „Köbenhavn“, sem hvarf algerlega, liafi einmitt lent í svona veðri á síðustu ferð sinni. Skipið veltist liræðilega og kastaðisl fram og aftur. Við vorum svo óhepnir, að éitthvað var i ólagi með annað seglið. Skipstjórinn gaf skip- un um að laga það, en til þess að það væri hægt, varð að fara upp i reiðann og þelta var stór- kostlega hættulegt i slíku veðri. Viðgerðin tókst þó nokkurn veginn. Stormurinn fór vaxandi. Skyndilega heyrðum við hrópað: „Maður fyrir borð!“ Einn þeirra, sem bafði átt að gera við seglið, bafði fallið úr reiðanum og lent úti í hinu ólgandi hafi. Tveimur köðlum var kastað til mannsins, sem við sáum berjast upp á lif og dauða við sjóinn, en hvorugum tókst honum að ná. Margar tilraunir voru gerðar, en þær komu fyrir ekki. Loks kaslaði fyrsti stýrimað- ur sjálfur línu, og að þessu sinni lóksl mann- inum að grípa bana, og var liann dreginn um borð. Skipstjórinn setti nú stefnu á Montevideo, í von um að honum myndi þar takast að fá gert Fárveikir og uppgefnir hjálpuðum við hver öðrum. við það, sem aflaga var með seglið, því að það var enn í ólagi. Við höfðum þó ekki lengi hald- ið þeirri stefnu, þegar nýtl ofviðri skall yfir okkur. Þannig liáðum við stöðuga baráttu við ofviðrið i 17 daga, án þess að nálgasl ákvö'ð- unarstaðinn. Þá hætti skipstjórinn skyndilega við að reyna að ná Montevideo og breytti nú stefnu, beint i suður, á „Kap Horn“. Hann befur að líkindum gerl ráð fyrir því, að við myndum geta komist inn til Port Stan- ley á Falklandseyjunum. Okkar var öllum ljóst, að ef við neydduinst til að gera þetta, þá myndi ferð okkar seinka ákaflega mikið, því að gera mátti ráð fyrir, að við yrðum að biða lengi eftir viðgerðinni. Þess vegna bælti skipstjórinn einn- ig við þessa fyrirætlun; hann var nógu hug- rakkur til að taka á sig þá miklu ábyrgð, að revna að komast fyrir „Kap Horn“. Allan þenna tíma var bið versta veður og yið sáum varla lil sólar. Við vorum komnir margar mílur úl af réttri stefnu og var bæði veður og straumur Jivi valdandi. Við vorum á braðri lejð í suðurátt, á leið lil Suður-lshafsins. Á þessum breiddargráðum var skipið að veltast i 6 vik- ur. Allan þennan tíma þjáðust margir skipvcrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.12.1939)

Aðgerðir: