Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 4
SJÓMAÐURINN
VEGGFÓÐRARINNV
Sími: 4484. - Kolasundi 1.
Hefir ávalt fyrirliggjandi í stóru úrvali:
Veggfóður, Gólfdúka, Gólfgúmmí, Gólf-
dúkalím, Gúmmílím, Málningarvcrur alls-
konar og alt annað efni veggfóðraraiðninni
tilheyrandi.
Sendum um land alt gegn pöstkrötu. —
Áhersla lögð á vandaðar vörur og sanngjarnt
verð. —
H.F. LÍSI
Pósthússtræti 7.
Skrifstofan sími 1845.
Kaldhreinsunarstöðin sími 5212.
Besta fáanlegt:
kaldhreinsað
medalalýsi
og fóöurlýsi.
Kaldhreinsunin er framkvæmd með full-
komnustu vélum. — Áhersla lögð á þrifnað
við framleiðsluna. —
Sanngjarnt verð.
Sendum gegn póstkröfu um land alt.
Slippfélagið í Reykjavík
Símar 2309, 2909, 3009.
Símnefni: Slippen.
Höfum ávalt miklar birgðir af alskonar efni til skipa og báta, svo sem:
Eik, Furu, Brenni, Málningu, Saum.
Framkvæmum báta- og skipaaðgerðir. — Smíðum allskonar báta, stærri og
minni.
Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um alt land.
Snúið yður beint til vor með pantanir yðar, og vér munum gera yður á-
næerðan. —
Eflið innlendan iönad T