Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 63

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 63
SJÓMAÐURINN 57 WMM BORÐS OO UTAA Jólin 1939. Þessi fyrstu jól síðan Sjómaður- inn hóf göngu sína, táknast af hin- um ægilega ófriði, sem geysar i álf- unni. Daglega berast okkur fregnir af ófriðaraðgerðum stórþjóðanna og til þessa liefur ófriðurinn aðal- lega verið háður á sjónum. Sjó- mennirnir eru þvi einmitt nú sann- lcallaðir hermenn og það á ekki eingöngu við sjóliða hernaðarþjóð- anna á herskipum þeirra, heldur alveg eins, og ekki síður, við sjó- menn hinna svokölluðu hlutlausu þjóða. Þeir sigla daglega varnarlitl- ir um hættusvæðin, sem þakin eru sprengiduflum og liættan bíður við hóg hvers einasta skips, sem plæg- ir höfin til annara landa. Þetta fyrsta jólahefti Sjómannsins her og svip þeirra líma, sem við lifum á. Stýrimannafélag íslands hélt fund nýlega og var þar aðallega rætt um dýrtíðina og gengislögin. Var samþykt ályktun þess efnis, að skora á Alþingi, að afnema þau ákvæði gengislaganna, sem koma i veg fyrir, að kaupgjald geti hækkað i samræmi við aukna dýrtíð. Þá var ennfremur samþykt að fela l'ormanni félagsins að eiga samvinnu við önnur stéttarfé- lög sjómanna um breytingu á skattalögunum, meðal annars l)eita sér fyrir þvi, að fæði sjó- manna verði eigi talið til tekna og að slysa-, ör- orku- og dánarljætur verði með öllu undanþegn- ar sköttum. Sigurjón Á. Ólafsson alþingismaður flytur á Alþingi frumvarp um að undanþiggja skatti alla stríðsáhættuþóknun til sjómanna. Litlar líkur eru taldar til að það nái fram að ganga, en l'ullvíst þykir, að helm- ingur stríðsáhættuþóknunarinnar verði skatl- frjáls. Myndin á forsíðunni er tekin eftir málverki eftir Finn Jónsson list- málara. Sigurður Guðmundsson ljósmyndari tók myndina. Fiskimálanefnd kaupir skip. Það cr altaf skemtilegt að segja frá þvi, þeg- ar skip hætast við flotann okkar; á það jafnt við um fiskiskip sem flutningaskip. Skipið, sem Fiskimálanefndin hefir fest kaup á, er þrímöstr- uð skonnorta. Hún er úthúin frystitækjum og er ætluð til flutninga á hraðfrystum fiski. I skip- inu er gamall mótor, sem verður tekinn úr, og annar dieselmótor settur í slaðinn. Svo mun vera til ætlast, að skipið geti hafið ferðir upp úr áramótum. Áður var skipið notað til Græn- landsveiða. Það liéitir „Arctic“ og er 450 smá- lestir að stærð, Mun það geta flutt um 400 smá- leslir af liraðfrystum fiski í ferð. Það má sann- arlega telja það þarfa ráðstöfun, að í þessi kaup var ráðist og ekki að vita, nema skonnorta þessi geti orðið viss þáttur í menningarstarf á meðal ungra sjómanna áður um lýkur. Formaður Fiski- málanefndar er Júlíus Guðmundsson stórkaup- maður. Gusta'v Reuter. Daglega herast okkur fregnir af skipum, sem tarast af völduin ófriðarins. Mörg skipa þessara þekkja islenskir sjómenn. Meðal þeirra skipa, sem nýlega fórust á tundurduflum i Norður- sjónum, var „Gustav Reuter“, slórt sænskt olíu- flutningaskip, sem kom fyrir nokkrum árum til Skerjafjarðar með olíufarm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.