Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 21

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 21
S JÓM AÐURINN 15 að með þessum amerísku lúðuveiðurum. Skipin komu ekki frá Ameriku með fulla áliöfn og Voru menn alltaf ráðnir á þau í vertíðarbyrjun. hað þótti mikill f engur að komast á þessi skip og liverjum ungum manni mikill l'rami. Enda var kaupið mjög gotl el'tir þeirra tima kaup- greiðslum og aðbúnaður og matur liinn hezti, sem þekktist. íslendingar voru langflestir ráðn- ir upp á mánaðarkaup og voru goldnar 100 krónur i beinhörðum peningum um mánuðinn. Sumir voru hins vegar ráðnir fyrir 100 dollara yfir sumarið, en það samsvaraði þá 360 krónum. Aðallega voru það Vestfirðingar og þá fyrst og fremst úr Dýrafirði, sem réðust á þessi skip og var talið að Vendel, sem var verslunarstjóri við Gramsverzlun á Þingeyri, veldi aðeins iiraustustu og hugprúðustu mennina á þessi skip, en hann liafði vald vfir öllum ráðningum á þau. Einn hinna amerísku skipstjóra hét John Diego, og var liann sá eini af skipstjórunum, sem átti skipið, sem haim var með sjálfur. Með Jolm Diego var alltaf margt Islendinga. Erfitt ferðalag. Eg mun hafa verið eini Sunnlendingurinn, sem vann á þessari úlgerð. Það var oft miklum erf- fðleikum bundið að komast til Þingeyrar, því að i þá daga voru samgöngur mjög erfiðar og elcki hvað síst um það Jeyti árs, sem ég þurfti að lialda vestur. Ég reyndi að sæta lagi að kom- ast á norska selveiðara, er komu hér við, en voru á vesturleið, annars varð ég að fara upp i Borgarnes og landveg þaðan i Stykkisliólm og S1ðan sjóleiðis upp á Barðaströnd og þaðan fót- gangandi til Þingeyrar. Þetta var torsótt Jeið °g seinfarin, enda var ég einu sinni 20 daga á leiðinni. Eg kunni prýðilega við mig á þessum útveg. Ear ríkti hin stakasta regla á öllum lilutum og * ''amúrskarandi lireinlæti. Veiðarnar voru ekki stundaðar af skipunum sjalfum, lieldur smá-dóríum, flatbyttum, og fVlgdu 6—10 doríur liverju skipi. Tveir menn v°ru á liverri doríu og var annar formaður. Á íormanninum hvíldi öll ábyrgðin. Fyrstu árin 'oru eingöngu erlendir doríuformenn, en síðar * 'ku Islendingar við formennsku á þeim flest- Lln. Doríurnar voru allar tölusettar og átlu þær, sem höfðu síaka tölu, að lenda stjórnborðsmeg- ln- k*að er númer 1 á stjórnborða og númer 2 u Jjalchorða, þannig koll af kolli allar doriurnar. Þegar skijiið var á útleið í fyrstu veiðiferðina, var öll skipshöfnin alltaf kölluð undir þiljur, á nokkurs konar ráðstefnu. Var þar dregið um hvar doríurnar skyldu lenda við skipið yfir ver- tiðina. Áður en ráðstefna þessi var lialdin, var skipið teiknað og voru settar jafn margar tölur við síðuna á því og doríurnar vorn margar. Loks var komið mcð miða, sem á voru ritaðar sömu tölurnar og á skipsteikningunni. Doríuformenn- irnir drógu siðan liver sinn miða og þar með var þessum þætli lokið. Sldpin liéldu nú út fyrir Vestfirði, suður í Röst, scm lcallað er, og inn í Breiðafjörð. A þessum slóðum héldu þau sig nær eingöngu allt sumarið. Það ljar þó við, að sumir skipstjór- auna sigldu einliverntíma sumars suður að Reykjanesi. Þær ferðir voru þó sjaldnast farn- ar með það fyrir augum, að leita fiskjar, lield- ur eingöngu til þess að svala þeirri löngun sinni að sigla — sigla mikinn. Á miðunum. Þegar komið var á miðin, var liyrjað með þvi að beita. Var því liagað þannig, að Jjorð voru sett upp og lágu þau fram og aftur eftir þilfar- inu, annað stjórnborðsmegin, en hitt bakhorðs- megin. Við hvort Jjorð voru 10 menn, eða 5 sín livoru megin. Uppi á borðunum lágu lóðirnar, sem verið var að beita. Hverri doriu fylgdu 4 styklci, eins og það var lcallað, en í liverju stykki voru 7 línur. Ein lína var 50 faðma löng og voru á henni 18 önglar. Allar lóðirnar voru merktar og var sér merki fyrir hverja doríu. Doríufélag- arnir urðu jafnan að beita þær lóðir, sem þeir lögðu, nema ef svo har undir, að þeir höfðu orðið mjög seint fyrir, vegna mikils afla, og komu þá aðrir þeim til aðstoðar. Eins og áður er sagt, lá lóðin, sem verið var að beita, uppi á borðinu og var hún rakin nið- ur á þilfarið um leið og ljeitt var. Þegar lokið var við að læita hverjar 7 linur, voru þær bundnar saman í bagga, en 4 slílcir baggar fylgdu liverri doríu. Fyrstu lögnina var alltaf beitt saltaðri sild, sem skipin fluttu með sér frá Ameríku, en úr því jafnan steinbít, keilu o. s. frv. Komið gat þó fyrir einhverntima sumars, að beita yrði salt- síld. Beilan var höggin á beitingaborðunum. Þegar lieilt var ljósal)eitu, var þess ætið vand- lega gætl, að stinga önglinum aðeins í fiskinn, en ekki í roðið. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.