Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 9

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 9
SJÓMAÐURINN 3 vildi slá klývernum undir strax e'ða geyma það til morguns. En að sjálfsögðu vildi stýrimaður líita framkvæma þetta strax, þá var því lokið. ni allrar óhamingju féll það í minn hlut, að framkvæma verkið. Ég var nú ekkert ánægður yfir ])ví, því hæði var nú myrkur og kuldi, og svo var ég ekki farinn að venjast sjónum eftir landveruna. En það hafði enga þýðingu, að vera að hrjóta heilann um það, lieldur koma sér sem iyrst að verkinu og ljúka við það. Ég fór þvi ht á klýverliómuna, settist klofvega á hana og byrjaði á verkinu. Myrkrið var svo mikið. að l}að sá ekki á hönd sér. Ég fleygði því af mér vetlingunum, lil þess að geta hetur þreifað fyr- ll' mér, en ekki var liðin löng stund, þegar mér var orðið mjög kalt á höndunum. Þrátt fvrir þetta tókst mér að framkvæma vinnuua, og var emmitt að ljúka við seinasta benslið, þegar ég aUt í einu missti liandfestuna á bómunni og féll aftur á hak í sjóinn. Fyrstu sekúndurnar var eS svo ruglaður eftir baðið, að ég buslaði bara 1 hring, án þess að geta gert mér Ijóst, Iivað skeð liafði, en svona smátt og smátt skýrðist belta fyrir mér, og ég sá afturljós skonnortunn- ar hverfa til hlés með miklum hraða. Ég er tölu- verður sundmaður, og óttaðist þvi ekki að ég hiyndi drukkna, en það sló að mér töluverðum °hug, þegar hróp mín um hjálp virtust ekki heyrast. Aftur og aftur hröpaði ég af öllum lr>8etti og Iiorfði á eftir Ijósunum í þeirri vou, a^ neyðaróp mín myndu heyrast og skipið koma mér lil hjálpar. Eftir dálitla stund, er mér fannst vera heil eilifð, missli ég sjónar á skipinu, og horfði nú með tvöfalt meiri ákafa eftir stjórn- e^a hakborðsljósum skipsins, þar sem ég gekk 1,1 frá, að skipið myndi hafa vent. En tíminn ieih án þess að nokkurt Ijós sæist, og nú rann UPP f>Tir mér hinn liræðilegi sannleiki, að skip- >ð hefði siglt fyrir Lovells Island, án þess að skipverjar yrðu þess varir, að ég var horfinn. ^fér varð það nú ljóst, að skipverjar myndu varl verða þess varir, að ég var horfinn, fyr en skip- m hefði siglt fram hjá Boston-vita. Þá var kom- ” 1 rumsjó, og þarafleiðandi of seint að hugsa hl þess að bjarga mér. Kuldinn í sjónum var þegar byrjaður að hafa ahrif á mig og því ekki um annað að gera, en finna eittbvert ráð til þess að ég ekki króknaði ér kulda. En bvaða ráð átti ég að taka? Mér var Pegar Ijóst, að ógerningur var að synda i land, Gl1 aftur á móti mundi aðfalls-straumur bera upp eftir skurðinum, og áður en langt um leið, barst daufur bjölluhljómur að eyrum mín- um. Þetla var Nix-Mate baujan! Ég mundi eftir að við höfðum siglt framhjá henni, áður en ég féll útbyrðis. Það vaknaði því bjá mér veik von um björgun .... Án mikils erfiðis tókst mér að losna við hin þungu sjóstígvél, og neylti ég nú allra minna krafta til þess að ná baujunni, ég heyrði liljóm hennar óljóst gegnum myrkrið .... Bráðlega kom ég auga á klakaða járngrind- ina, sem byggð er utan um bjölluna, og nokkur hraustleg sundtök báru mig nú alveg að bauj- unni. Ég var þegar orðinn nokkuð þjakaður, og fyrst eftir nolckrar árangurslausar tilraunir tókst mér að klifra upp. Ég bélt mér i eina þverslána og livíldi- mig, borfði út í myrkrið, er umlukti mig, og varð mér þá fvllilega ljóst, að hjálpin mundi vera langt í burtu. Næsta land var Gallop-eyj- an, en þangað var að minnsta kosti kilómeter. Hún var öll snævi þakin og likust stórum isjaka. Helmingi lengra í burtu var svo Long Island og Lovells Island. Ég gat aðeins eygt þær. Það hvarflaði í buga minn að reyna að synda til Gallop-eyjunnar, en ég bætti við það, þar sem ég var fullviss um, að það myndi aðeins liafa dauðann í för með sér, ef ég renndi mér aftur ofan i helkalt hafið. Með straumnum bárust stórar ísflögur, og ekki þurfti nema eina slíka lil þess að binda enda á hörmungar minar. Það var því ekki um annað að gera en að vera kyrr á baujunni og bíða þar til dagaði. Að sjálfsögðu gal átt sér stað, að dráttarbátur eða eittlivert annað skip, sigldi þarna bjá um nóttina, en von- in um það var mjög lítil, og því að sjálfsögðu bezt fyrir mig að reyna að búa þannig um mig, að mér yrði kleift að bíða þar til dagur rynni. .... Útlitið hjá mér var ekki glæsilegt: berhöfð- aður, stígvélalaus, og holdvotur inn að skinni. Þannig á mig kominn átti ég nú fyrir höndum að hiða dagsbirtunnar á klakaðri baujunni. Þótt mér væri Ijóst, bve illa ég var staddur, var þó langur vegur frá því, að ég misti kjarkinn; þvert á móti var ég ánægður yfir að geta komizt þetta, og beið rólegur hins komandi dags. Á þeirri stundu vissi ég ekki bve miklar þrautir ég áttir eftir að þola. Til ])ess að renna ekki niður af glerliálli bauj- unni, skreið ég inn í járngrindina. Þrátt fyrir ])að að ])arna var þröngt, gat ég þó sest niður, án þess að eiga það á hættu, að detta í sjóinn. Hið fyrsta, sem ég gerði, eftir að vera kominn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.