Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 51

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 51
SJÓM AÐURINN 45 Austur koni hann A. G. hér um ufsamýri, Hjalti sjálfur stóð við stýri. Austmenn koma á Atlasi og Albatrosi, þó þjóti í lofti þungur rosi. Þarna var blaðið rifið um þvert, svo að eg hef ekki meira. Sá, sem kynni að liafa náð í hinn partinn, vildi kannske gera svo vel að skrá það, sem á honum stendur, og koma því fyrir almennings sjónir. Gamall togarakarl. SJÓMENN! Verslið við þá, sem auglýsa í Sjómanninum! PATAPRESSAN FOSS Kemisk fata- og hattahreinsun. Allskonar viðgerðir. Sendið oss óhrein föt og þér fáið þau hrein og viðgerð um hæl gegn póstkröfu. Sími 2301. ——— Skólavörðustíar 22. Cíitalauallcuítjáiíjar ítcmisk fatahrcinsutj ofl litun I $nus«»y 54 1300 J'trtjbjauíb X Þegar þér komið til bæjarins og þurfið að '-ita hreinsa eða tita fatnað yðar, þá sendið hann rakleitt til okkar, en látið hann ekki hggja ohreinan. Við höfum nú starfað i sam- Hevtt 17 ár og gelum því boðið yður aðeins það liesla. Scnl um land allt gegn póstkröfu. Nýjungar í skipabyggingum. Mótorskipið „Nike“, sem er bvgt hjá „Göta- werken" í Gautaborg er fyrsta skipið, sem bygt er með nýrri stefnisgerð. Þetta nýja stefni er fundið upp af Seldin, yfirverkfræðingi á skipa- smíðastöðinni, og. hefur hann fengið einkaleyfi á uppfyndningunni. Tilgangurinn með gerð liins nýja stefnis er sá, að gera auðvelt að komast að stefnisrörinu og stýrinu innan frá skipinu og auk þess að auka afkastamöguleika skrúf- unnar. „Nike“ er 12.550 smál. D.W. að stærð, með 5100 hestafla (Í.H.K.) fjórgengisvél. Um öx- ulinn er hygður sívalur liólkur, sem hægt er að komast um innan frá skipinu, eftir stiga. Skrúfu- náið myndar áframhald af hinni straumlínu- mynduðu útbyggingu, og liefur því breidd, sem er ca. 2 metrar, og er þannig gerð, að aðeins skrúfublöðin snerta sjóinn. Stefnisrörið liggur í olíu og á því er „Visla“ þéttilokun, sem liggur innan í liylki. Það er hægt að komast að öllum hlutum vélarinnar og öllum stýrisútbúnaði, svo að af þeirri ástæðu þarf skipið ekki að fara i þurrkví til viðgerðar eða athugunar á þessum lilutum. Það var beðið með eftirvæntingu eftir reynslunni af þessu stýri, sem er flevgmyndað. Það sýndi sig, að það var hreyfanlegt frá borði til borðs á 17 sek., en með venjulegum útbún- aði þarf lil þess 25—30 sck. Vegna straums var ckki hægt að mæla hraðann nákvæmlega, en þegar skipið var fullhlaðið, fór það 13.6 sjómíl- ur, sem er 0.2 sjómílum mcira en systurskip þess af venjulegri gerð fór, — en það var afhent nokkru áður. Modcl-tilraunin sýndi sparnað, sem nam 7% af hverju hestafli, og virðist það koma heim við þann árangur, sem fékst á reynslu- ferðinni, þegar skipið var fullbúið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.