Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 51
SJÓM AÐURINN
45
Austur koni hann A. G. hér um ufsamýri,
Hjalti sjálfur stóð við stýri.
Austmenn koma á Atlasi og Albatrosi,
þó þjóti í lofti þungur rosi.
Þarna var blaðið rifið um þvert, svo að eg
hef ekki meira. Sá, sem kynni að liafa náð í
hinn partinn, vildi kannske gera svo vel að skrá
það, sem á honum stendur, og koma því fyrir
almennings sjónir.
Gamall togarakarl.
SJÓMENN!
Verslið við þá, sem auglýsa í Sjómanninum!
PATAPRESSAN FOSS
Kemisk fata- og hattahreinsun.
Allskonar viðgerðir.
Sendið oss óhrein föt og þér fáið þau
hrein og viðgerð um hæl gegn póstkröfu.
Sími 2301. ——— Skólavörðustíar 22.
Cíitalauallcuítjáiíjar
ítcmisk fatahrcinsutj ofl litun
I $nus«»y 54 1300 J'trtjbjauíb
X
Þegar þér komið til bæjarins og þurfið að
'-ita hreinsa eða tita fatnað yðar, þá sendið
hann rakleitt til okkar, en látið hann ekki
hggja ohreinan. Við höfum nú starfað i sam-
Hevtt 17 ár og gelum því boðið yður aðeins
það liesla.
Scnl um land allt gegn póstkröfu.
Nýjungar í skipabyggingum.
Mótorskipið „Nike“, sem er bvgt hjá „Göta-
werken" í Gautaborg er fyrsta skipið, sem bygt
er með nýrri stefnisgerð. Þetta nýja stefni er
fundið upp af Seldin, yfirverkfræðingi á skipa-
smíðastöðinni, og. hefur hann fengið einkaleyfi
á uppfyndningunni. Tilgangurinn með gerð liins
nýja stefnis er sá, að gera auðvelt að komast
að stefnisrörinu og stýrinu innan frá skipinu
og auk þess að auka afkastamöguleika skrúf-
unnar. „Nike“ er 12.550 smál. D.W. að stærð,
með 5100 hestafla (Í.H.K.) fjórgengisvél. Um öx-
ulinn er hygður sívalur liólkur, sem hægt er að
komast um innan frá skipinu, eftir stiga. Skrúfu-
náið myndar áframhald af hinni straumlínu-
mynduðu útbyggingu, og liefur því breidd, sem
er ca. 2 metrar, og er þannig gerð, að aðeins
skrúfublöðin snerta sjóinn. Stefnisrörið liggur
í olíu og á því er „Visla“ þéttilokun, sem liggur
innan í liylki. Það er hægt að komast að öllum
hlutum vélarinnar og öllum stýrisútbúnaði, svo
að af þeirri ástæðu þarf skipið ekki að fara
i þurrkví til viðgerðar eða athugunar á þessum
lilutum. Það var beðið með eftirvæntingu eftir
reynslunni af þessu stýri, sem er flevgmyndað.
Það sýndi sig, að það var hreyfanlegt frá borði
til borðs á 17 sek., en með venjulegum útbún-
aði þarf lil þess 25—30 sck. Vegna straums var
ckki hægt að mæla hraðann nákvæmlega, en
þegar skipið var fullhlaðið, fór það 13.6 sjómíl-
ur, sem er 0.2 sjómílum mcira en systurskip þess
af venjulegri gerð fór, — en það var afhent
nokkru áður. Modcl-tilraunin sýndi sparnað, sem
nam 7% af hverju hestafli, og virðist það koma
heim við þann árangur, sem fékst á reynslu-
ferðinni, þegar skipið var fullbúið.