Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 51

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 51
SJÓM AÐURINN 45 Austur koni hann A. G. hér um ufsamýri, Hjalti sjálfur stóð við stýri. Austmenn koma á Atlasi og Albatrosi, þó þjóti í lofti þungur rosi. Þarna var blaðið rifið um þvert, svo að eg hef ekki meira. Sá, sem kynni að liafa náð í hinn partinn, vildi kannske gera svo vel að skrá það, sem á honum stendur, og koma því fyrir almennings sjónir. Gamall togarakarl. SJÓMENN! Verslið við þá, sem auglýsa í Sjómanninum! PATAPRESSAN FOSS Kemisk fata- og hattahreinsun. Allskonar viðgerðir. Sendið oss óhrein föt og þér fáið þau hrein og viðgerð um hæl gegn póstkröfu. Sími 2301. ——— Skólavörðustíar 22. Cíitalauallcuítjáiíjar ítcmisk fatahrcinsutj ofl litun I $nus«»y 54 1300 J'trtjbjauíb X Þegar þér komið til bæjarins og þurfið að '-ita hreinsa eða tita fatnað yðar, þá sendið hann rakleitt til okkar, en látið hann ekki hggja ohreinan. Við höfum nú starfað i sam- Hevtt 17 ár og gelum því boðið yður aðeins það liesla. Scnl um land allt gegn póstkröfu. Nýjungar í skipabyggingum. Mótorskipið „Nike“, sem er bvgt hjá „Göta- werken" í Gautaborg er fyrsta skipið, sem bygt er með nýrri stefnisgerð. Þetta nýja stefni er fundið upp af Seldin, yfirverkfræðingi á skipa- smíðastöðinni, og. hefur hann fengið einkaleyfi á uppfyndningunni. Tilgangurinn með gerð liins nýja stefnis er sá, að gera auðvelt að komast að stefnisrörinu og stýrinu innan frá skipinu og auk þess að auka afkastamöguleika skrúf- unnar. „Nike“ er 12.550 smál. D.W. að stærð, með 5100 hestafla (Í.H.K.) fjórgengisvél. Um öx- ulinn er hygður sívalur liólkur, sem hægt er að komast um innan frá skipinu, eftir stiga. Skrúfu- náið myndar áframhald af hinni straumlínu- mynduðu útbyggingu, og liefur því breidd, sem er ca. 2 metrar, og er þannig gerð, að aðeins skrúfublöðin snerta sjóinn. Stefnisrörið liggur í olíu og á því er „Visla“ þéttilokun, sem liggur innan í liylki. Það er hægt að komast að öllum hlutum vélarinnar og öllum stýrisútbúnaði, svo að af þeirri ástæðu þarf skipið ekki að fara i þurrkví til viðgerðar eða athugunar á þessum lilutum. Það var beðið með eftirvæntingu eftir reynslunni af þessu stýri, sem er flevgmyndað. Það sýndi sig, að það var hreyfanlegt frá borði til borðs á 17 sek., en með venjulegum útbún- aði þarf lil þess 25—30 sck. Vegna straums var ckki hægt að mæla hraðann nákvæmlega, en þegar skipið var fullhlaðið, fór það 13.6 sjómíl- ur, sem er 0.2 sjómílum mcira en systurskip þess af venjulegri gerð fór, — en það var afhent nokkru áður. Modcl-tilraunin sýndi sparnað, sem nam 7% af hverju hestafli, og virðist það koma heim við þann árangur, sem fékst á reynslu- ferðinni, þegar skipið var fullbúið.

x

Sjómaðurinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1683
Tungumál:
Árgangar:
4
Fjöldi tölublaða/hefta:
14
Gefið út:
1939-1943
Myndað til:
1943
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Stýrimannafélag Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

4. tölublað (01.12.1939)

Actions: