Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 14

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 14
8 ( SJÓMAÐURINN umlöluðu paradísar alþýðunnar, en fæstir liöfðu komið þangað áður. Skiftust skipverjar Jn-átl í ákveðna ílokka með fyrirfram-álcveðnar skoð- anir á ástandinu og fyrirkomulaginu i Rússlandi, en fáeinir voru þó hlutlausir, eða létust vera það, og biðu tækifæris að sjá allt með eigin augum. Eftir að búið var að binda skipið i Petrógrad, byrjaði tollskoðun. Yar liún frámkvæmd á þann liátt, að öllum skipverjum var lióað saman á afmarkað svæði miðskips og öll skilríki atliug- uð vandlega, en samtímis þvi var alt skipið rann- sakað hátt og lágt. Að tollskoðun lokinni, var öllum veitt ótakmarkað landleyfi, meðan skijjið stóð við, en vopnaður hervörður var þó settur við landgöngubrú, til vonar og vara. Að öðru leyti voru Rússarnir ínjög vingjarnlegir við okk- ur og vildu allt fyrir okkur gera. Skipstjóri okkar var nú orðinn órólegur yfir þvi, live ferðin bafði gengið seint, og vildi fá Rússana til þess að liraða afgreiðslu skipsins eins og liægt væri. En ekki þýddi að nel'na, að þeir ynnu lengur en 6 tíma á dag við afferm- inguna. Hefir það að öllum likindum verið lög- ákveðinn vinnudagur, — þó slcal ég ekki um það fullyrða. Skipið lá nokkuð langt frá aðalborg- inni og urðum við að ganga langan veg, til næstu sporvagnastöðvar. Sporvagnaferðir virtust vera mjög strjálar, en margir þurftu auðsjáanlega að nota þá; varð fólk því að skipa sér i raðir og varð svo liver og einn að bíða þar til röðin lcom að lionum. Troðningur og þrengsli var afskaplegur, þeg- ar loksins varð komist inn í vagnana, því að fólk reyndi að þrengja sér inn, meðan nokkur smuga var eftir. Eftirteklarvert var það, live margir voru með umbúðalausa liranðldeyfa með- ferðis. Yoru Jjrauðin, eftir útlitinu að dæma, heimabökuð pottlarauð. Sáröfundaði ég Rúss- ana af rúgbrauðinu, sem virtist vera þjóðréttur þeirra, en ekkert var fáanlegt um Jjorð í ame- riska skipinu, nema snjóhvítt og bragðlaust liveitilDrauð. Gera Amerikumenn ósport gys að rúgljrauðsáti Norðurálfumanna og kalla það svartabrauð og fangafæðu. Mjög virtist fólkið vera tötralega l)úið og mátti sjá þjáningasvip á mörgu andliti, sem auðvitað var ekki óeðlilegt, eftir allar þær liörmungar, sem l)únar voru að dynja yfir þjóðina. Fyrst Jiarðstjórnina á keisaratímanum, síðan styrjöld- ina miklu og loks innanlands byltinguna. Hafa auðsjáanlega ægilegir tímar verið búnir að ganga yfir landið, þvi að verkin sýndu þess ótviræð merki. Til dæmis stjórnaði kvenfólk sporvögn- unuin. Var það lötralega lclætt, með læra fæt- urna i slcónum. Víða lágu járnbrautarvagnar á liliðinni, meðfram brautarteinunum, utan við borgina. Leit lielst út fyrir, að heilum lestum liefði verið velt út af sporinu og sumsstaðar höfðu brautarteinarnir verið rifnir upp á löng- um köflum og höfðu endar teinanna verið beygð- ir útaf til liliðar, eða upp á við, og stóðu þá upp i loftið. Hafa þeir, sem þarna voru að verlci, lotið svo lágt, að skeyta skapi sinu á dauðum lilut- um. Víða voru rúður brotnar i liúsum i borg- inni, og var troðið upp í gluggana, með þvi sem liendi var næst, svo sem pokum, tuskum og alls- lconar dóti. Járnplötur vantaði víða á liús; liafa annaðlivort verið rifnar af, i liefndarskyni, eða þá fokið af, en nýjar elcki verið settar i staðinn. Þrátta fyrir allt þetta, lieyrðist litið um óá- nægju í fólkinu, að minnsta Jcosti urðu ókunn- ugir, eða þeir, sem aðeins sáu yfirborðið, eklci varir við það. Viðreisnartímabilið var líka að Jjyrja, mátti þá þegar sjá þess glögg merki, því að fjöldi erlendra slcipa lágu i liöfninni, lilað- in vélum af nýjustu gerð. Þótt undarlegl kunni að virðast, þá hafði þessi dvöl olckar í Rússlandi sáralítil álirif á slcoð- anir manna um borð, á ástandinu og skipulag- inu i Rússlandi. Þeir, sem áður voru með því, liéldu áfram að vera það, afsölcuðu alt, sem mið- ur virtist fara, og færðu til betri vegar. Þeir, sem áður voru á móti, liéldu líka áfram að vera það og sáu fjandann á liverju strái. Eftir að búið var að slcila farminum, var liald- ið til Norður-Svíþjóðar. Smöluðum við þar liálf- unnum ])appír á mörgum smábæjum, sem stóðu við fljótsmynni, og inni i vílcum og vogum. Var slcipið lestað í ákvæðisvinnu, það er að segja, mennirnir sem unnu við skipið, fengu ákveðið gjald fyrir liverja smálest, sem þeir létu ura l)orð í skipið. En samkvæmt samningi, þurftu þeir ekki að talca lestar-lúgurnar, eða járnbita, af á morgnana og beldur elcki þurftu þeir að loka lestunum, þegar þeir hættu vinnu. Þetta urðum við því að gera. Nú byrjaði vinnutími landverlcamanna klukkan 6 á morgnana, en okkar kl. 8. Þeirra vinnutimi endaði klukkan 6 á kvöldin, en okkar endaði lcl. 5. Við vorum því kallaðir út á morgnana löngu fyr en olckar venjulegi vinnutími byrjaði, til þess að opna fyr- ir þá lestarnar, og urðum að banga um borð langt fram yfir venjulegan vinnutíma, til þess

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.