Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 41

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 41
S JÓMAÐURINN 35 lækkun, er næmi 10% frá næslu áramótum að telja. Þögn sló á alla — enginn liafði vísl Jjúist við slíkum ábæti i þessari fyrstu veizlu skip- stjórans og það á sjálft Jólakvöldið. Að lokum fór liann mörgum hrósyrðum um yfirmennina, endaði svo ræðu sína og skipaði brytanum að bæta í glösin lijá öllum. Nú var skálað fyrir skipstjóranum og fóru nú ýmsir að gjörast allrauðir í framan, en allt fór þó fram með ágætum. Stóðu nú á fætur hver af öðrum og endurguldu hrósyrði skipstjóra, og tjáðu sig fúsa til að verða við tilmælum þessa ágætismanns, sem þeir óskuðu að verða með sem lengst. Var nú röðin komin að III. stýri- nianni, sem var yngstur allra í hópnum, aðeins 21 árs gamall piltstauli nyrst norðan úr Atlants- hafi. Ég harði í glasið, eins og liinir, stóð upp og leitaði að einhverju á borðinu fyrir framan mig, sem ég ekki vissi hvað var og sem ég ekki lield- nr fann, og byrjaði svo ræðu mína — fyrstu ræðuna, sem ég hafði haldið, og það á öðru niáli en mínu eigin. Ég þakkaði skipstjóra velvild lians og fram- komu við mig (það var af heilum hug mælt, því hann var liezti maður), og þau mörgu hlýju orð, sem hann liafði mælt til mín og annarra. Ég lýsti því, að engan fýsli þess sennilega meir en mig, að vera áfram með honum, svo vel hefði mér líkað við liann. Þrált fyrir það gæti ég ekki orðið félögum mínum samferða i þvi, að talca á móti 10% launalækkun, því eg liefði verið ráðinn upp á þessi laun, sem væru nú ekki ýkjamikil, 350 kr. á mánuði (1 sterlingspund var þá 30 kr. norskar), og ég niundi ekki ganga inn á, að þau væru lækkuð. Ég fór svo nokkr- um orðum um ágæti lelaga minna og skipstjór- ans, allt i einlægni og fullri meiningu, og sett- ist svo niður kafrjóður í framan. Það var eins og ég hefði kastað sprengikúlu mitt i hópinn. Allir virlust allt i einu vakna og sjá, livaða vil- leysu þeir höfðu gert. Einstöku sögðu þó: livers vegna getur hann ekki gert það, fyrst við ger- um það? Skipstjóri stóð nú upp að nýju og harmaði hverja afstöðu ég tæki, og vonaði, að ég breytti henni við nánari athugun, því fyrir engan mun vildi hann missa mig. Að svo mæltu var skál- að og þakkað fyrir sig og fór liver til síns staðar — sumir að sofa, aðrir á vörð, þvi nú morraði Sindri gamli áfram i áttina til Spezia. Þannig endaði þessi jólaveizla i Miðjarðar- hafi á Sindra gamla. Og þannig stóð á þvi, að III. stýrimaður, einn allra, fékk greitt kaup silt eins og liann hafði um samið í upphafi ferð- arinnar. Myndin hér a'ð ofan er af ítalska stórskipinu „Conde de Savoy“, sem er eitt af þeim fáu stórskipum, sem enn sigla milli Evrópu og Ameriku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.