Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 16

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 16
10 SJÓMAÐURINN Jól í (wrænlandi, lan«li einaiig'iaiii- arinnar, snævarins ogr jölilanna. JULIANEHAAB: Úr stóru vatni, sem Iiggur milli grasivaxinna hlíóa tveggja hárra fjalla, rennur lítil á framhjá lílilli, rauðmálaðri kirkju úr tré. Turn hennar er lítill og snotur og samræmist umhverfinu. Yfir ána, þar sem lax- inn þeytisl fram og aftur á sumrum, liggja tvær brýr, önnur gerð fyrir lýsistunnur og hin fvrir menn. Á öðrum hakka árinnar standa hús ný- lendustjórans og aðstoðarmanna hans, verzlun- arhús og vörugleymsluhús, og heggja vegna við ána eru myndarleg lítil Grænlendingahús, og liggja þau dreifð alla leið upp i fjallshliðarnar. Upp yfir öll húsin gnæfa 3—4 háar flaggsteng- ur, skreyttar fánum, dönskum, klofmun fánum. Það er ekkert til, sem livetur mann, eins vel og flagg, sem dregið er að hún, og aldrei lifði ég liátíðlegri stundir í Grænlandi en ]ægar flögg- in voru dregin njjp móti bláuin, heiðskírum, grænlenskum himni, um leið og kirkjuklukkurn- ar byrjuðu að hringja á sunnudagsmorgnum og Grænlendingarnir streymdu að úr öllum áttum til kirkjunnar í hinum marglitu fötum síuum. Fyrir utan var fjörðurinn hlátær mcð isbjörg- um, sem sólin litaði öllum litum regnhogans. Beint á móti kaupstaðnum lá eyjan, Akia, og ]>ak við hana, að landi, hin snæviþöktu fjöll. — Svona var Julianehaab um 1910. Nú er, eftir því sem sagt er, margt og mikið breytt. Þar er komin loftskeytastöð, fjártilraunastöð, góðir veg- ir, torg ineð gjósandi brunni, vatnsleiðsla, sund- laug, rafmagn og fjölda margt annað. Ekkert af þessu var lil í gamla daga, en eg elskaði .Tuliane- haah, eins og það var og eins og ég sé það enn þann dag i dag, þegar eg fer í huganum 29 ár aftur i timann. Þar hef ég átl heima í 10 ár og starfað sem prestur, og þegar ég hlaða í gegnum dagbækur mínar frá þeim árum, þá finn ég að- eins góðar og bjartar minningar, minningar um rólega vetra, fullkomna kyrð og einangrun frá hávaða heimsins og inndælar sumarferðir, stund- um í stormum og snjóhríðum, en oftar í logni og sólskini. Erfiðast og þyngst var að dvelja þar á haust- in. Síðustu skipin höfðu yfirgefið landið og eng- ar fréttir frá umheiminum náðu okkur, þetta var áður en útvarpið kom til sögunnar. Dag- aruir urðu styttri og stytlri. Snjónum hlóð nið- ur óaflátanlega. Hríðarnar lömdu gluggana og huldu á súðunum, síðasti fuglinn var fyrir löngu floginn i suðurátt; það var alt svo undarlega þögult og þungbært. Fólkið varð svo undarlega þegjandalegt, já, jafnvel gramt í skapi, — það var einasta hótin, að jólin nálguðust. Lífið gekk sinn vanagang hjá prestinum, eins og hjá öðrum, þegar veðrið neyddi hann til að dvelja heima, í stað þess að fara í embættiserind- um meðal sóknar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.