Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 33

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 33
SJÓMAÐURINN 27 Orustuskipið „Nelson", eitl stœrsta herskip breska flotans. „reyklaust púður“, sökum þess, live litill reyk- ur myndast, er það springur. Auk þessa hefur reyklausa púðrið ýmislegt annað til síns ágæt- is fram yfir hitt, svo að nú er það nær eingöngu notað um horð í herskipum, nema í einu tilfelli, og það er þegar skotið er í heiðurs skyni fyrir einhverjum (,,saluterað“). Þá er alltaf notað svart púður, sökum þess, að þá þykir reykjar- mökkurinn „fínn“. Á síðuslu öld komu fram ýmsar nýjar tcg- undir sprengiefna. Þessi nýju efni hafa öll það eitt sameiginlegt, að þau eru mikið sterkari en púðrið, — sum þeirra springa allt að 20 sinnum hraðar en það, og eru þess vegna nær eingöngu notuð i sprengikúlur, tundurskeyti og tundur- dufl. Sökum þess, ltvað þau springa hratt, þola fallhyssur þau ekki. Eitt það sterkasta, sem nú þekkist, er liið svokallaða „Bonit“, sem var fundið upp fyrir nokkrum árum af Bofors-verk- smiðjunni í Svíþjóð. Eiturgas. I þessu sambandi má minnast á eitt efni til, sem hægt er að nota i sprengikúlur, þótt það í raun og veru sé ekki sprengiefni, — og það er eiturgas. Eins og við vitum, þá var eiturgas fyrst notað sem vopn í heimsstyrjöldinni, og síðan hefur óttinn við verkanir þess legið eins og mara á öllum þjóðum. Þó að menn viti, að eiturgas, í því formi, sem það er notað nú, verði varl notað með miklum árangri í lijóhernaði, þá hefir mönnum staðið svo mikill stuggur af þvi, að hvert einasta stórt herskip er þannig út- búið, að því má loka algerlega loftþéttu, um leið og lagt er til orustu. Til þess að endurnýja andrúmsloftið er svo dælt inn nýju, hreinsuðu lofti með rafmagnssnældum. Tundurduflin og tundurskeytin. Auk fallhyssa og annarra minni skotvopna eru tvö önnur tæki, sem mikið eru notuð i sjó- her.naði vorra daga, og það eru tundurskeytin og tundurduflin, sem flestir kannast við af af- spurn. Tundurduflin komu fyrst við sögu í amerisku borgarastyrjðldinni, er það heppnaðist að sprengja orustuski])ið „Albemerle“ í loft upp með slíku skeyti. Fyrstu tundurskeytin voru þó mjög ófullkomin og gátu aðeins farið örstutt- an spöl sjálf, en síðan hafa þau tekið miklum framförum. Þau tundurskeyti, sem ófriðarþjóð- irnar nota mesl nú, eru 53 cm. í þvermúl og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.