Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 19

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 19
SJÓMAÐURINN 13 livort öðru, börnin mín, allir verða að lialda fasl og eins og við sjálfan sig bætti hann við: „Það getur orðið nógu erfitt samt“. Og það reyndist svo. En nú byrjar Ellen að syngja með binni hreinu og skæru rödd sinni: „Héims um ból, helg eru jól“, og jólagleðin grípur alla, þarna úli i einverunni, milli jöklanna og snæv- arins.--------- Það gat komið fyrir, að léttur suðaustan vind- ur sópaði snjónum burtu í einu vetfangi, en venjulega var jólaveðrið þannig, að snjónum hlóð niður, frostið réði i almætti sínu, himininn var á milli heiður og blár og stjörnurnar blik- uðu, en norðurljósin dönsuðu glcðidansa yfir himinhvolfið. Hg man eftir þvi einu sinni í Julianehaab, að jólaveðrið byrjaði með grenjandi gaddbyl á að- fangadagsmorgun. Um kl. 1 kom djákninn til mín og sagði: „Ef við eigum að geta farið í kirkju i dag, þá verðum við að gera það slrax.“ >,Jæja,“ sagði ég, „við skulum þá senda boð úl uin það strax.“ Hann lirópaði þá út um glugg- ann: „Nalagiaritsingork“ — nú eigum við að iara i kirkju. Boðið gekk i einni svipan inn i hvert bús, börnin sungu það og fólkið tók und- ir. Kirkjuklukkurnar liringdu og liálftíma síðar var litla kirkjan full af fólki, glöðum Grænlend- ingum, sem voru klæddir i marglit falleg græn- lenzk föt. Þeir komu vaðandi snjóinn upp und- ir liendur. Allir gengu i slóð þess, sem fyrstur hafði lagt af stað. Ég liafði flýlt mér svo mikið lil kirkjunnar, að ég liafði gleymt skíðunum mínum, sem ég var þó vanur að nota, þegar ég fór í eða úr kirkj- nnni. Þegar guðsþjónustunni var lokið, varð ég síðastur úr kirkjunni, og ég byrjaði að vaða snjóinn upp liratta brekku, heim til mín, en all- lr steinar og allar grindur lágu fyrir löngu djúpt undir mjöllinni — og eftir skamma stund stóð fastur og komst bvorki áfram né aftur á bak. Mér var ómögulegt að lyfta fótunum nógu liátt vegna hempunnar — og það liélt áfram að snjóa. „Þetta gelur orðið bágborið jólakvöld,“ hugsaði ég, cn þá heyrði ég hrópað: „Halló“„ °g ég tók undir, og hjá mér stóð stór og sterk- Ur> hrosandi Grænlendingur, Janese. „Mér datt í hng, að það gæti orðið erfitt fyrir litla prest- lnn,“ sagði hann, og svo tók hann undir bend- llr niér og lyfti mér upp. Þegar því var lokið, |°k hann undir hönd mér og leiddi mig alla leið 11111 á mitt eigið gólf — en þar biðu glöð lítil hörn og konan — með jólagleðina og jólatréð. E. Jespersen. MÁLAFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Austurstræti 7. Símar: 3602, 3202, 2002 Pétur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Reykjavík Hafnarstræti I5 Sími 3036, <_^'c.crcc/ccZ ætíð hæsta verði gegn staðgreiðslu: uu Ullartuskur Gærur Garnir Húðir Kálfskinn Selskinn Lambskinn Æðardún Hrosshár Refaskinn Rjúpur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.