Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 50

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 50
44 SJÓMAÐURINN • • Oryggisútbúnaður á lestaropum. Myndin, sem fylgir jjessari grein, sýnir auð- vell fyrirkomulag á öryggisútbúnaði á lestar- lúgum undir yfirbreiðsluimi. í staðinn fyrir hið venjulega ásláttarhorn, er lúgukarmurinn að of- an útbúinn með gróparjárni, sem myndar gróp fyrir lúgurnar. I báðum endum Itstaropsins er efri hluti gróparjárnsins tekinn burtu, eða þvi | : O o O O °TOP FLANOE i O CUT o * 0 *——'WEBS ► o o 0 o o o o o o 0 o 0 HATCH Z4'.0”xIt’.O" o o o o o o o 0 1 °TOP FLANGE o o o -L— 1 cut — 9 | 1° o ° sem svarar til breiddar einnar lúgu, til að auð- velda það að setja lúgurnar á. Þar sem lúg- urnar nema við skerstokkana er þvert yfir lest- aropið sett plala, sem gengur inn undir efstu brún gróparjárnsins. Skerstokkarnir eru af venjulegri gerð, þar sem platan niyndar tvö born, sem eru grópir fyrir lúgurnar. þegar taka á lúgurnar af, eru topp-plöturnar teknar burtu. Við enda lestaropanna er lúgunum ýtt eftir gróp- arjárninu að þeim stað, þar sem úr því hefir verið tekið og lúgurnar teknar þannig hver af annarri. Þetta fyrirkomulag kemur í veg fyrir að lúgurnar færist úr stað, eða losni í sjógangi, þó að ábreiðurnar rifni af, og auk þess hlífir það ábreiðunum og kemur í veg fyrir að þær slitni undan járnunum, sem með venjulegum lúguútbúnaði eru höfð yfir lestaropunum. Auk þess er það bæði auðvelt og ódýrt, að koma þessu fyrir í nýjum og gömlum skipum. Úr framfarasögu fiskiveiíaflotans. i. Fyrst eftir að togaraútgerðin hófst hér, voru fiskveiðar aðallega stundaðar á Selvogsbanka á vetrarvertíð, þá í Jökuldjúpi og inni i Faxaflóa á vorin. Var fiskurinn þá ávalt talinn, en ekki miðað við lifrarmagn. Það fyrirkomulag var tek- ið upp seinna. Kolbeinn og Jón Jóhannsson munu liafa verið með þeim fyrstu, ef ekki þeir fyrstu, sem sóttu til Hvalbaks. Fengu þeir þar mokafla af smáfiski, en litla lifur. Um þau aflabrögð var þelta .kvcðið: Kolbeinn af Hvalbak kominn er, kominn ei’, Með tvennar tvö hundruð þúsundir. Iiallelúja, hallelúja. Líka kom þaðan „Lennox" Jón, „Lennox“ Jón. Af kóðum fékk liann kvartmilljón. Hallelúja, hallelúja. Þetta þótti mikill afli. Menn stóðu uppi næt- ur og daga. Ekki dymmdi á íslenzku vori, veður- bliða og allar aðstæður góðar lil að moka upp smáfiskinum. En í Faxabugt fiskaðist aðallega á næturnar. Var því ekki verið að fiska nema hálfan sólarliringinn. En það, sem aflaðist, var stór þorskur, vel lifraður, eins og hugtarfiskur- inn altaf er, og því góður lifrarhlutur, og fisk- aðist oft mjög vel; að minsta kosti þótti frönsku togurunuin borga sig að liggja yfir því. Þeir voru alt sumarið i Bugtinni og öfluðu pi’ýðilega. En íslendingar sigldu allir á Hvalbak. Þar kom líl- ið i kaggana, mikið erfiði, tryltar vökur, en „])Ienly“ lifur lieima með fleiru. Um þelta var meðal annars skráð á síður framfarasögu fiski- flolans þessar stökur: Austur á Ilvalbak Islendingar allir sveima. þá Fransmennirnir fiska heima. Þorskurinn í Faxaflóa fyllir sjóðinn. kærri eru sumum Hvalbakskóðin. Austfirði þá alla gyllir aftanroði, snafar hingað Snorri goði. Hákarlar þó geysireiðir glenni túla Halldór kemur liér ú Skúla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.12.1939)

Aðgerðir: