Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 56

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 56
Norðmenn byggja ný skip. ÍN’orðmenn eru, eins og kunnugt er, þriðja stærsta siglingaþjóð heimsins og þeir ætla að halda áfram aS halda þessu sæti. Þeir hyggja stöSugt ný skij) í staS hinna gömlu og næstum eingöngu mótorskip. Eitt af nýjustu skipum þeirra heitir „Fernplant", og hljóp þaS af stokkunum 7. sept. s.l. ÞaS er hyggt hjá Burmaister & Wain, og er eign gufuskipafélagsins „Garonne" i Oslo. ÞaS er 126.5 metrar á lengd og 17.0 metrar á breidd. Djúprista þess lil efsta þilfars er 11.43 m. ÞaS er aS stærS 8800 smálestir D.W. ASal- mótorinn er !) cyl. tvígengis-Dieselvél, einnig hyggS af B. & W., 5500 hestöfl (1. H. K.) meS 122 snúningum á mínútu. Þetta er al- veg ný mótortegund, meSal annars er mótorinn 8—10% þyngri, en aSeins 15% hærri en tilsvarandi gerSir. Auk ])essa er mótorinn byggSur þannig, aS mjög auSvelt er aS taka hann sundur, þegar líta þarf eftir stimplum og stimpilhringjum. Hefnr þessi mótorteg- und þegar vakiS almenna eftirtekt. HraSi skipsins, þegar þaS er fullhlaSiS, er 14 mílur. ÞaS er meS „Mejer-stefni“ og „Cryserstern". SkipiS hefur rúm fyrir 12 farþega, en er aS öSru leyti venjulegt vöruflutningaskip. — Hér fylgja myndir af skipinu, sem teknar eru á skipasmíSastöSinni og þegar þaS fór á flot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.