Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 56

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 56
Norðmenn byggja ný skip. ÍN’orðmenn eru, eins og kunnugt er, þriðja stærsta siglingaþjóð heimsins og þeir ætla að halda áfram aS halda þessu sæti. Þeir hyggja stöSugt ný skij) í staS hinna gömlu og næstum eingöngu mótorskip. Eitt af nýjustu skipum þeirra heitir „Fernplant", og hljóp þaS af stokkunum 7. sept. s.l. ÞaS er hyggt hjá Burmaister & Wain, og er eign gufuskipafélagsins „Garonne" i Oslo. ÞaS er 126.5 metrar á lengd og 17.0 metrar á breidd. Djúprista þess lil efsta þilfars er 11.43 m. ÞaS er aS stærS 8800 smálestir D.W. ASal- mótorinn er !) cyl. tvígengis-Dieselvél, einnig hyggS af B. & W., 5500 hestöfl (1. H. K.) meS 122 snúningum á mínútu. Þetta er al- veg ný mótortegund, meSal annars er mótorinn 8—10% þyngri, en aSeins 15% hærri en tilsvarandi gerSir. Auk ])essa er mótorinn byggSur þannig, aS mjög auSvelt er aS taka hann sundur, þegar líta þarf eftir stimplum og stimpilhringjum. Hefnr þessi mótorteg- und þegar vakiS almenna eftirtekt. HraSi skipsins, þegar þaS er fullhlaSiS, er 14 mílur. ÞaS er meS „Mejer-stefni“ og „Cryserstern". SkipiS hefur rúm fyrir 12 farþega, en er aS öSru leyti venjulegt vöruflutningaskip. — Hér fylgja myndir af skipinu, sem teknar eru á skipasmíSastöSinni og þegar þaS fór á flot.

x

Sjómaðurinn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-1683
Sprog:
Årgange:
4
Eksemplarer:
14
Udgivet:
1939-1943
Tilgængelig indtil :
1943
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Stýrimannafélag Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (01.12.1939)

Gongd: