Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 25

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 25
SJÖMAÐTJRINN Hálfs mánaSar hrakningur frá Meðallandi. til Reykjavíkur. ÁriS 1910 varð ég skiprúmslaus eftir vertíS- iua, en þá vertiS hafSi ég veriS á Booldestog- ara, sem gekk frá HafnarfirSi. Ég stundaSi róSra fyrst á eftir. Seint í maí eSa byrjun júní strand- aSi norskt skip viS Borgarnes, en norskur járn- spekúlant, sem hér var, keypti skipiS á strand- staSnum og þaS náSist út. Var þaS þegar sett í slipp til viSgerSar, og þar var gert viS þaS svo, aS þaS gat talist sjófært. Járnspekúlantinn ákvaS aS láta þetta skip fara meS járniS, sem hann var aS kaupa, til Noregs, og hann þurfti aS fá islenska skipshöfn. Skipstjóri var ráSinn Árni Hannesson. Ég hafSi veriS stýrimaSur hjá honum í 5 ár og kom hann aS máli viS mig og vildi fá mig meS sér sem stýrimann á þetta norska skip. Þetta var stór „galeas“ og var kall- aS Auróra. Ég hafSi aldrei siglt á slíku skipi sem stýrimaSur og var mjög tregur til þessar- ar ferSar, enda skorti mig réttindi til aS stýra slíku milliferSaskipi. En Árni lagSi fast aS mér (>íí sagSist skyldi útvega réttindin. Lét ég þá til- leiSast. Árni safnaSi siSan saman vottorSum um mig úr öllum áttum og einn daginn kom hann meS leyfiS lir stjórnarráSinu. Var nú tekiS til ósniltra málanna, viS aS útbúa skipiS, og tveir hásetar ráSnir i viShót. Auk þess þurftum viS aS fá dreng fyrir kokk. ViS lentum á strák. Hann vildi ólmur fara, en þegar kom til kasta for- eldranna, neituSu þau. BáSum viS þá strákinn 11 m aS útvega annan, og lofaSi hann þvi. Kom harin siSan meS unglingspilt, sem veriS hafSi bakaralærlingur og vissum viS engin deili á hon- lun. SíSan var lagt af staS. En okkur brá held- Ur en ekki i hrún, þegar viS vorum komnir út 1 sió. er strákurinn vildi ólmur fara i land aftur. HafSi hann brent sig svolítiS viS eldhússtörfin. Hann sagSist vera herklaveikur og hafa strold^ lueS dót sitt án þess aS nokkur maSur hefSi vdaS um. Úr því varS þó ekki, aS stráknum væri skipaS á land, og héldum viS ferSinni áfram til Noregs. FerSinni var heitiS til Kristianiu (nú Osló), en ferSin gekk seint. ViS lentum i þok- úm og hafvillum viS Færeyjar og vissum viS t'kkerl lengi vel hvar viS vorum. Loks þegar V'S fundum land, vorum viS viS Pentland. Þá vorum viS orSnir algerlega vatnslausir. En svo í(S segja um leiS og vatnsskorturinn fór aS gera vart viS sig, kom hellirigning. ViS tókum segl °g breiddum þaS á dekkiS og söfnuSum vatni. Éókst þaS vel, og fengum við rigningarvatn á 19 tvær tunnur. ViS komumst nú heilu og höldnu til Kristianíu og þar strauk kokkurinn alveg frá okkur og sáum viS liann ekki meira. ViS til- kynntum livarf lians til lögreglunnar. Vorum viS nú ekki nema fjórir eftir á skipinu. ViS héld- um því nú til Fredrikstad. Þar affermdum viS og tókum timburfarm. 1 Fredrikstad vorum viS lengi og fórum ekki frá Noregi fyr en 14. septem- her. Var þá skipiS alveg lilaSiS og þaS svo, aS timbrinu var lilaSiS á dekkiS 4 fet yfir borS- stokk. FerSin geklc vel alla leiS út í NorSursjó, en þar fengum viS mótvind og mikinn sjógang og urSum viS nevddir til að rySja ofan af skip- inu niSur aS horSstokki. Hentum viS timhrinu i sjóinn. Mótvindarnir héldust upp fyrir Fær- evjar. SkipiS var mjög styrSur siglari og gekk svo aS segja ekkert í langan tíma. Skipstjóri veiktist illa og lá i koju, svo aS viS vorum eigin- lega ekki nema þrír. Svo illa gekk ferSin, aS þegar viS vorum búnir aS vera þrjár vikur á leiSinni frá Fredriksstad, sáum viS fyrst land. ÞaS var viS MeSalland. En erfiSleikarnir voru ekki búnir. Nú fengum viS vond veSur, mikla storma og komust svo aS segja ekkert áfram; einn daginn miSaSi oklcur kannske svolítiS, en svo næsta dag hrakti okkur aftur sömu leiS og jafnvel meira. Svona gekk þaS lengi. En loks komumst viS þó aS Reykjanesi, en þá skall á okkur driftarveSur og norSan grenjandi storm. Seglin rifnuSu og skipiS tók aS leka. ViS þess- ir þrír menn urSum nú aS standa svo aS seeia hvíldarlaust viS dælurnar, og viS drifnm aftur austur í bugt í heilan sólarhring. Loks batnaSi þó veSriS, og eftir aS 5 vikur voru liSnar frá því aS viS fórum frá Fredriksstad, eSa 2 vikur eftir aS viS komum aS MeSallandi, náSum viS heim, fegnir og uppgefnir. SkipiS hét Lína, bee- ar þaS strandaSi, en var síSar skýrt Auróra. ÞaS var 100 smálestir meS 1 rásegl undir stag og 4 forsegl. Hásetarnir tveir voru: Lúther Hró- bjartsson, þá unglingur, og ÞórSur Biarnason. hróSursonur Jóns Pálssonar, fyrverandi banka- gjaldkera. Þetta voru háSir bráSduglegir menn. enda veit ég ekki hvernig fariS hefSi, ef svo hefSi ekki veriS. Þannig var frásögn ÞórSar SigurSssonar. — Hann var mjög eftirsóttur af skipstjórum, enda hráSduglcgur og glöggur sjómaSur. Þess skal aS lokum getiS, aS hann var einn heirra manna, sem sigldi á kútter Margréti. er hún fór ÚTsta fragttúrinn, sem farinn var héS- an til Spánar meS fisk. Frá þessari ferS var skýrt í fyrsta hefti Sjómannsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.