Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 29

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 29
s JÓMAÐURINN 23 vanur, hvað heiðarlegri framkomu viðkemur. Hvað se'gir þú við þessu, kunningi?“ — „Eg segi, eg segi, æ, eg vil ekki fara á sjóinn, eg vil fara lieim. Ykkur er ef lil vill ekki ljóst, að eg er einn af stærstu kaup.mönnum í Frisco. Þið fáið áre’ið- anlega að kenna á því fyrir þessa framkomu ykk- ar við mig“. — „Hvern fjandann ertu að segja? Kaupmaður, segir þú, og það einn af þeim stærstu! Heldurðu ekki, að þú sért forseti Bandaríkjanna? Kða kannske, að þú þykist jafnvel vera orðinn drottinn allsherjar? Vesalingurinn, þú gengur vísl Hieð einhvern slæman meltingarsjúkdóm! Við verðum víst að hjálpa upp á sakirnar! Bátsmað- Ur! Viltu ekki lnessa upp á minni garmsins? Hann verður að minsta kosti að komast að raun uni hver hann efr!“ — Áður en „Hottentottinn“ H'kk tíma lil að skjótast undan, var honum spark- úl á dekkið í fullum skrúða. — „Jæja, skip- sljóri“, hélt stýrimaður áfram, „við verðum víst a^ rannsaka, hvað er undir allri þessari svertu“. »Já, stýrimaður, það verðum við að gera. Við verðum að komast til hotns í þessu.“ — „All right, SlI‘! Bátsmaður! náðu í lireina skrúbbu, sápu og fulla fötu af hreinu vatni“. — Þegar náunginn, seiu nú álli að fara að skúra, sá lilutina, sem kom- r® var með, öslcraði hann upp yfir sig eins og vit- Hrringur: „Nei, nei, nei, eg vil þetta ekki. Lofið Ulér sjálfum að þvo mér.“ „Þér sjálfum! Nei takk, kunningi. Þú ert hættur þvi, að vera þú sjálfur og þú verður það alls ekki fyrst um sinn í nokkra uiánuði! Ilaldið höndunum á honum!“ skipaði siýriniaður. Skrúhhunni var difið í vatnið og siðan Var hún ötuð í sápu. Síðan var „Hottentottinn“ skúraður vel og rækilega, og þegar á því hafði 8eugið nokkra stund með undirspili blóts og for- uiaelinga, fanst stýrimanni tími lil kominn að af- H.lújia dólginn. „Réttið mér nú fötuna!“ Samstund- ls var helt úr fötunni yfir liausinn á kaupmann- 1 uum, en hann sparkaði og skyrpti í allar áttir. »Jæja, gamli vinur“, sagði stýrimaður rólega, „það l'Uíllulegl lyrir })ig að komast i svona geðshrær. Iugu, reyndu að vera rólegur, þú hefir nú hreyst 'Uikið lil batnaðar, jú, það hefirðu vist gert, þú 1 Ur þó að minsta kosli núna út eins og rauð- s rnni. Þekkir nokkur ykkar þennan Indíána?" Hanili timhurmeistarinn gekk fram um eitt Su'eí> gægðist forvitnislega, að því er virtist, á ’Uauðsldnnan“ og hrópaði svo alt í einu: „Nei-hei, )rUa getur ekki verið rélt. Jú, svo sannarlega er þctta Sharky. Ilalló, gamli djöfull! Þekkirðu Ul,g ekki? Manstu ekki þegar þú shangliajaðir mig Hendið skepnunni niður i lcabalrúmið — og aflæsið! á rússneska Plimsollarann? Manstu ekki þegar . . .. ?“ „Svona, svona“, greiji skipstjórinn fram i fyrir timhurmeistaranum, „nú verðum við fyrst og fremst að fá úr þvi skorið, livort maðurinn þekkir sjálfan sig! Vilt þú ekki reyna, stýrimað- ur? Eg held að þú hafir hæfileika til slíkra starfa?“ „All riglit, si(r! Eg skal reýna! Jæjh, hvernig er þetta? Er það ekki alt helber vitleysa, sem þessi gamli kvistabítur segir? Hver ertu eig- inlega, lagsmaður?“ „Eg gef eligar skýringar, nema að liafa fyrst haft einkasamtal við skipstjór- ann. Og þegar það er húið, þá skuluð þið sann- arlega fá.að reyna það, hver eg er, sannið þið bara til!“ — „Já, nú fyrst byrjar spenningurinn! Jæja, farðu þá með slcipstjóranum og segðu honum alt af létta.“ Skipstjórinn og Sharky gengu niður í káetuna. Þegar ])angað kom, ætlaði Sharky að taka sér sæti, en hann hætti því mjög fljótt. Það var eilthvað í augnatillili skipstjórans, sem honum leist ekki á. Sldpstjóri lét hann Iieldur ekki vera í vafa lengi: „Snautaðu burtu, skdpnan þín, snertu ekki mín húsgögn! Stattu ujip á endann! Það er fullgott Iianda þér!“ Það var ómögulegt að misskilja hinn stálharða hreim raddarinnar. „Jæja, það er best að eg geri þér fullkomlega ljóst, hvernig málin standa, áður en þú ferð að koma með nokkuð rövl. Þekkirðu þessa skrift?“ Ilann henti á undir- skrifaðan ráðningarsamning. „Jú-ú, það er að segja, það líkist minni skrift — en eg hef ekki ....“ „Það líkist ....“ urraði skipstjórinn, „það er þín skrifl, og þú hefir skrifað undir þennan samning. Gjörðu svo vel! Hér liefirðu afrit af samningnum. Þú sérð að Mac Findlay liefir fengið útborgaða hýru þina fyrir einn mánuð fyrirfram,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.