Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 4

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 4
SJÓMAÐURINN VEGGFÓÐRARINNV Sími: 4484. - Kolasundi 1. Hefir ávalt fyrirliggjandi í stóru úrvali: Veggfóður, Gólfdúka, Gólfgúmmí, Gólf- dúkalím, Gúmmílím, Málningarvcrur alls- konar og alt annað efni veggfóðraraiðninni tilheyrandi. Sendum um land alt gegn pöstkrötu. — Áhersla lögð á vandaðar vörur og sanngjarnt verð. — H.F. LÍSI Pósthússtræti 7. Skrifstofan sími 1845. Kaldhreinsunarstöðin sími 5212. Besta fáanlegt: kaldhreinsað medalalýsi og fóöurlýsi. Kaldhreinsunin er framkvæmd með full- komnustu vélum. — Áhersla lögð á þrifnað við framleiðsluna. — Sanngjarnt verð. Sendum gegn póstkröfu um land alt. Slippfélagið í Reykjavík Símar 2309, 2909, 3009. Símnefni: Slippen. Höfum ávalt miklar birgðir af alskonar efni til skipa og báta, svo sem: Eik, Furu, Brenni, Málningu, Saum. Framkvæmum báta- og skipaaðgerðir. — Smíðum allskonar báta, stærri og minni. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um alt land. Snúið yður beint til vor með pantanir yðar, og vér munum gera yður á- næerðan. — Eflið innlendan iönad T

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.