Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 22
22
ÁRROÐI
Og, er ekki Guð alltíð hinn
sami ?
Biblían er oss gefin til að
vekja og staðfesta von þess ei-
lífa lífs í vorri sálu. Yér finn-
um að sönnu, þegar vér veitum
eftirtekt þeirri röddu, sem talar
í vorum hjörtum, að vér erum
skapaðir til eins æðra en pessa
forgengilega jarðneska lífs. En
vér aðgætum ekki alltíð svo vel
sem skyldi pennan vorn inn-
vortis dómana. Vér elskum of
mikið heim nn og heimsins ágæti.
Kvíðablandin efasemi og præls-
ótti fyrir dauðanum og gröfinni
hrellir pá holdlega sinnuðu mann-
eskju, pegar hún hefir ekkert.
æðra við að styðjast en sína
eigin krafta.
Einnig petta sjáum vér af
alls mannkynsins sögu.
Guð miskunnaði sig yfir pá
breysku mannskepnu. Hann vildi
ekki, að vér sbyldum »af ótta
fyrir dauðanum lifa undir ánauð-
aroki alla vora lífstið« (Hebr.
2, 15). Hann vildi ekki, ad von-
in um eitt betra líf skyldi veikl-
ast hjá oss, sú von, sem á vorri
jarðnesku pílagrímsferð er oss
svo ómissandi. Hann gaf oss i
sínu orði staðfasta og vissa á-
stæðu fyrir von vorri.
Peir trúuðu feður, jafnvel á
gamlatestamentisins tíðum, hugg-
uðu sig par við í þeirra útlend-
ingsskap. — Peir álitu sig sem
gesti og framandi á jörðunni,
ekki einungis í tilliti til pess
jarðneska föðurlands, sem þeir
höfðu yfirgefið. Nei, »Abraham
vænti peirrar borgar, er fastan
grundvöll hefði, hverrar smiður
og byggingarmeistari sjálfur Guð
er« (Hebr. 11, 7). Og pó var
þetta nú einungis vonarinnar
fyrsti morgunroði.
En pegar Jesús kom, dvínaði
öll angistarfull efasemi, pvi hann
gerði dauðann að engu og leiddi
lífið og óforgengilegleikann í
Ijós með sínum náðarlærdómi
(2. Tím. 1, 10). Skyldum vér þá
ekki með sonarlegri gleði og
pakklæti til Guðs halda oss við
orð pess eilífa lífs, til að næra
og upplífga pessa sælu von í
vorum hjörtum?
Biblían er oss gefin til að
kunngera oss Guðs vilja, svo
sein reglu (>á, eftir hverri vér
laga eigum vort hugarfar og
líferni.
Guö hefir skrifað sitt lögmál
í vor hjörtu. Jafnvel heiðingjar
pekkja og finna |iað. »par eð
peirra samvizka ber peim yitni,
og psirra pankar, sem ásaka
eður afsaka pá innbyrðis« (Róm.
2, 15).
En manneskjan er af náttúr-
unni lauslynd og breysk; henni
er svo hætt við að gleyma pví