Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 30
30
ÁRROÐI
blói), hí heldur við heiminn. —
Pað er Drottinn, sem hér talar,
oir hans raustu elgum vér að
hlýða.
7 En, írnyndaðu pér aldrei,
að |iú fáir jtessu til vegar kom-
ið einun^is með ftínurn eigin
kiöftum. Nei, vér þurfum Guðs
aðstoð, til að geta haldið Guðs
boð. Og þessi aðstoð er oss af
Guði send í hans syni, Jesú
Kristi. — »Án mín megnið þér
ekkert*, segir Jesús (Jóh. 15, 5).
Guðs lögrnál er sá spegill, í
hverjum vér fáum séð vor af-
brot, og þess nákvætnar sem
vér hér aðgætum sjálfa oss,
þess grandgæfilegar setn vér
rannsökum vort hjarta, og ekki
einungis aðgætum vorar útvortis
athafnir, heldur einnig þeirrar
orsakir og tilgang, með þess
meiri árangri finnum vér, að vér
erum syndarar og höfurn skort
á þeim heiðri, sem hjá Guði
gildir.
Þess vegna, hver sá, sem í
heil. Ritningu leitar einungis að
lögmálinu, en forsmáir Jesú
evangelíum, hann er hofmóðug-
ur farísei, sem einungis hangir
i iögtnálsins bókstaf, en skynjar
ekki þess anda (Róm. 10, 3).
Ef vér af Guðs orði lærum
að þekkja sjálfa oss og livað
lögmál Drottins af oss heimtar,
þá finnum vér, hversu sárþurf-
andi vér erum hjálpar hans, sem
kominn er til þess að frelsa
syndarana.
Leita hans því með auðmjúku
hjarta, svo sem þíns talsmanns
hjá föðurnnm, þá muntu ekki
láta hugfallast, þó þú þekkir og
finnir til ávirðinga þinna.
Forlíka þig við Guð t trúnni
á hann, þá fa?r þú hugarstvik
til að eftirfylgja honum á jieim
örðuga vegi, sem til lífsins leiðir,
því þá mun hans andi, elsk'u og
þakklætis andi, veita þér styrk
til að afneita sjálfum þér. Pá
muntu sem Páll postuli (2. Kor.
5, frá 14. v.) »finna þig af Krists
kærleika þvingast til að lifa
ekki framar sjálfuin þér, heldur
honum, sem fyrir þig er dáinn
og upp aftur risinn*.
Pað er sú hlýðni, sem Jesú
náðai lærdómur af þér heimtar.
Pað er ekki þræls hlýðni, held-
ur eins og þá gott barn hlýðir
góóum föðnr.
8. Misbrúka aldrei það friðar-
ins evangelíum, sem heilög Ritn-
ing boðar þér, tii að hylja með
fals og hræsni, né til að ala í
þér leti og uggleysi.
Hver sem þetta gerir, þekkir
ekki Jesú evangelíum. Hann hefir
aldrei réttilega forlíkað sig við
Guð. — Hvernig skyldi t. d. sá
sonur, sem hefir meðkent fyrir
elskuríkum föður ávirðingar sínar