Árroði - 01.04.1935, Side 38

Árroði - 01.04.1935, Side 38
38 ÁRROÐI um henni eftirtekt; þá höldum vér oss til þeirrar heil. Ritning- ar, sem ráðþrota og sorgmæddir leita á vinar fund. Og þegar vér sjálfir reynum hve áreiðanlegar að eru hennar ráðleggingar og hugsvalandi hennar hugganir, þá leitum vér til hennar aftur og aftur í hverri neyð, sem að höndum ber. Pá verðum vér æ handgengnari þessum vini og fullvissumst meir og meir um hans trúfesti. Hann verður oss því æ kær- ari og ómissanlegri; og jafnvel þó ræða hans þyki holdi og blóði ástundum hörð, og heim- urinn jafnvel geri gys að henni, þá látum vér það ekki fæla oss frá þessum, í raunum vorum svo oft reynda vini, heldur segjum með Pétri: »Herra, til hvers skulum vér fara, nema til þín? Pú hefir orð eilífs lífs«. Pennan veg hefir sjálfur Guð vísað oss, til að læra að skilja hans orð. Hver sem ekki vill fylgja honum, lærir aldrei að skilja það sér til gagns. En þó að ávalt sé mest kom- ið undir því hugarfari, með hverju vér lesum heil. Ritningu, geta samt eftirfylgjandi ráð og bend- ingar — að ég vona — þénað góðum kristnum manni, bæði til að gera honum auðveldari Biblí- unnar réttu brúkun, og líka til að vara hann við hennar mis- brúkun. 1. Innræt vel hjarta þínu Ritn- ingarinnar höfuðlærdóma og höf- uðboðorð, til að bera saman við þau annað innihald hennar. Til dæmis þessi: »Guð er andi, og þeir sem hann tilbiðja, eiga að tilbiðja hann í anda og sannleika« (Jóh. 4, 24). »Pú skalt elska Drottin, þinn Guð, af öllu þínu hjarta, sálu og hugskoti, og náunga þinn sem sjálfan þig (Matt 22, 37). Hver sem nefnir Jesú Kristí nafn, haldi sér frá ranglæti (2. Tím. 2, 19). Sýn mér trú þína af verkum þínuin« o. s. frv. (Jak. 2, 18). Slíkar greinar Ritningarinnar þéna, segi ég, sem leiðarstjörn- ur, til að upplýsa fyrir oss það, sem er myrkt og þungskilið. Ef nokkuð kemur fyrir þig í Biblíunni, sem þér virðist mót- stríðandi þessum, svo oft, svo ljóslega og útþrykkilega kenda sannleika, þá mátt þú vera full- viss um, að þú ekki skilur mein- inguna rétt; því Guð getur ekki mótsagt sjálfum sér. Pegar þú lest Gamla Testa- mentið, þá hugsaðu jafnan til þess, að það er fyrst og einkan- lega skrifað handa Israelsfólki, og að þetta er ekki nema ljóss-

x

Árroði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.