Árroði - 01.04.1935, Side 44

Árroði - 01.04.1935, Side 44
44 ÁRROÐI Ég vil bíða, ég vil þreyja, undrablóð pitt huggar mig. Ég vil líða, ég vil deyja, ó, Jesús, í trú á þig; ég vii þér til fóta falla, flatur rnína daga alla, láta hjarta og huga minn heiðra guðdóms máttinn pinn. Dauði pinn mér dæmir lífið, dauðans neyð er horfin öll. Þegar dey, inun prautakífið pverra, neyð og eymd gjörvöll. Ó, pú dauða dauði fyrsti, er dóst og lifir Jesú Kristi, lát mig deyja mega pér, minn Jesú, að lifi pér. Amen. Páskavers 1935. Lag: Hjarta, pankar, hugur, sinni. Nýr upp rennur dýrðardagur, Drottins sigurhátíð ný; ljóssins dýrðar ijómi fagur ljóssins barna hjörtu í ljómi nú með dýrri dáð; Drottins blessað hjálparráð bitrum dauða broddi eyddi, blessunar oss hnoss til reiddi. Góði Jesú, læknir lýða, lífga manna hjörtu dauð, hrind pú burtu harmi og kvíða, himneskum oss gæð pú auð; blessa allra lýða lönd, ljúfust styrktu kærleiksbönd. Vertu lækning manna meina, mildust kærleikslindin hreina. Ásm. Jónsson. Morg unvers. Nú vakna ég upp af værum blund og vitja míns á Jesú fund. Hann stjórni mér og styrki nú i stöðuglyndi og sannri trú. Tvær stökur. Drottins Ijómar dýrð margföld, deyfir grómið kífsins. Pakkir hljómi ár og öld æðsta blómi lífsins. Vikinn stríði veturinn, víst með blíðu högum, blómi skrýðist skógurinn að skaparans frfðu lögum. Ásm. Jónsson. Morgunvers. Lag: Eilíft lífið er æskilegt. í pínu nafni, ó Jesú, ég byrja pennan dag. Augliti pínu að mér snú, annastu nú minn hag; með hans uppbyrjun rnig pú lát misgjörðir skilja við, á hegðun minni hafðu gát, herra Guð, pess ég bið. Með líknarhendi gang minn greið, grimmra óvina vélum eyð.

x

Árroði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.