Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 35
Velvakandi 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA BAUÐ MÉR Á FÍNAN VEITINGA- STAÐ Í GÆR MJÖG FÍNAN VEITINGASTAÐ TÓMATSÓSAN VAR Í GLERFLÖSKUM BARA HÁGÆÐA- STAÐUR MANNSTU EKKI NEITT SEM ÞÉR ER SAGT? HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ ÞÉR? LÁTTU BÆKURNAR MÍNAR Í FRIÐI! ÉG ER ORÐINN SVO GAMALL AÐ ÉG GLEYMI HLUTUM... ÉG MAN EKKERT LENGUR ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ LÁTA BÆKURNAR MÍNAR Í FRIÐI! ÞÚ MANNST EKKI NEITT! EKKI REYNA AÐ HERMA EFTIR SVÖRUNUM MÍNUM! ÉG KLAGA ÞIG! HA! ÉG ÞARF EKKI Á SVÖR- UNUM ÞÍNUM AÐ HALDA! ÉG FÆ HÆRRI EINKUNN EN ÞÚ! ÞÚ?!? ERTU AÐ GRÍNAST ?!? ÉG SKAL VEÐJA FIMMTÍUKALLI AÐ ÉG FÆ HÆRRI EINKUNN EN ÞÚ! SAM- ÞYKKT! ÞÚ GETUR ALVEG EINS LÁTIÐ MIG FÁ FIMMTÍUKALLINN NÚNA OG SPARAÐ ÞÉR AUÐMÝKINGUNA ÞAÐ ERT ÞÚ SEM FÆRÐ GÓÐAN SKAMMT AF AUÐMÝKINGU! TVÖFÖLDUM UPPHÆÐINA OG SEGJUM SJÖTÍUKALL ÚFF! LOKSINS KOMINN HEIM! MIKIÐ VERÐUR GOTT AÐ ÞURFA EKKI AÐ BERA ÞENNAN POKA LENGUR EN ÞÚ VARST AÐ KOMA HEIM! HVERT ERTU AÐ FARA? ÉG ÆTLA AÐ SPILA SMÁ GOLF ÓGILT! ÞÚ KASTAÐIR OF LÁGT! HÆTTU ÞESSARI VITLEYSU OG NÁÐU BARA Í ENDEMIS BOLTANN ÞARNA KEMUR ADDA. HÚN VERÐUR GLÖÐ AÐ HEYRA AÐ ÉG SÉ AÐ HUGSA UM AÐ SKIPTA UM VINNU MIG LANGAR AÐ SEGJA ÞÉR SVOLÍTIÐ MIG LANGAR AÐ SEGJA ÞÉR SVOLÍTIÐ FYRIRGEFÐU AÐ ÉG BAÐ ÞIG UM AÐ ÞÉNA MEIRA. ÞÚ ERT FRÁBÆR EIGINMAÐUR OG FAÐIR. EF ÞÚ ERT ÁNÆGÐUR MEÐ VINNUNA ÞÍNA ÞÁ SKALTU HALDA HENNI HVAÐ LANGAÐI ÞIG AÐ SEGJA? SKIPTIR EKKI MÁLI HAFIÐ ÞIÐ ALDREI HEYRT UM SHOCKER? ÉG SKAL FLETTA ÞÉR UPP EFTIR AÐ VIÐ HAND- TÖKUM ÞIG FYRIRGEFIÐ EN MIG LANGAR EKKI Í STEININN VIÐ TITRUM... ALVEG EINS OG BÍLLINN OKKAR ÞESSIR félagar hneppa vel að sér á rölti um miðbæinn í Reykjavík á dög- unum, enda kalt í veðri og þeir með vindinn í fangið. Morgunblaðið/Ómar Kaldir dagar Húfa tapaðist við Rauðalæk Í HVASSVIÐRINU á fimmtud., 22. janúar sl., fauk húfa út í veður og vind og eigandinn missti sjónar á henni. Ef einhver hefur fundið húfu í Laugarneshverf- inu, nálægt Rauðalæk, er viðkomandi vinsam- legast beðin(n) að hafa samband í síma 846- 0561. Þetta er svört Pol- arn O. Pyret-barna- húfa, með loðskinni inni í, eigandinn saknar hennar afar sárt. Ipod fannst Í SÍÐUSTU viku í miðbæ Reykja- víkur fannst ipod. Eigandi getur haft samband í síma 695-8390. Myndavél tapaðist SVÖRT Sony-myndavél tapaðist 17. janúar sl. í grennd við Grandahvarf í Kópavogi eða í stræt- isvagni númer 28 á leið úr Smáralind að Grandahvarfi. Mynda- vélarinnar er sárt saknað og er skilvís finnandi beðinn að hafa samband í síma 698- 8427 eða 567-9349. Fundarlaun. Ekki öll þjóðin MIKIÐ er ég orðin þreytt á að heyra fá- mennan þrýstihóp mótmælenda tala fyrir alla þjóðina og hissa hvað fjölmiðlar virðast sannfærðir um að hann sé að því. Þeir þurfa ekki að berja sín pottlok og annað fyrir mig til að krefjast kosninga og ég veit að ég er ekki ein um þá skoðun. En við erum líka þjóðin. Kristín.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, vatnsleikfimi kl. 10.50 (Vesturbæj- arlaug), postulínsmálning kl. 13, lestr- arhópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 12.30-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, botsía kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Línudans, vefn- aður, morgunkaffí/dagblöð, hárgreiðsla, böðun, handavinna, fótaaðgerð. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20, námskeið í ljóðalestri og leikrænni tjáningu hefst hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík 3. febrúar nk. kl. 16.30. Námskeiðið verður í 10 skipti. Skráning í s. 588-2111. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15-17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, handavinnustofan opin, leiðbein- andi við frá kl.10-17, jóga kl. 10.50, tré- skurður kl. 13 og alkort kl. 13. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga og myndlistahópur kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 11, jóga kl. 18, handavinnukvöld kl. 20. Félagsstarf eldri borgara, Garða- bæ | Trésmíði kl. 9 og 13, línudans kl. 12, spilað í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnu- stofur opnar, glerskurður og perlusaum- ur kl. 9-16.30, ganga um Elliðaárdalinn kl. 10.30. 11.-15. febrúar er Menningar og listahátíð eldri borgara í Breiðholti, sem tengist Vetrarhátíð í Reykjavík, nán- ar kynnt á breidholt.is Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju kl. 13.30. Helgistund, handavinna spilað og spjallað og kaffi. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 10, leikfimi kl. 11, hádeg- ismatur kl.12, Bónusbíllinn kl. 12.15, glerskurður kl. 13 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd- mennt kl.10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, bridge kl. 13, myndmennt kl. 13, biljarð- og innipúttstofa í kjallara opin alla daga kl. 9-16. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, námskeið í myndlist kl. 13.30, Birgir Þ. Helgistund kl. 14, aftur af stað kl. 16.10 með Björgu F. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hvassaleitisskóli | Félag kennara á eftirlaunum. Munið fundinn í bóka- klúbbnum sem verður í Hvassaleit- isskóla kl. 15 á morgun, 28. janúar. Takið með ykkur ljóðabækurnar. Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9- 10, morgunkaffi í Betri stofunni kl. 9, ta- ichi kl. 9, Stefánsganga kl. 9.10, leikfimi kl. 10, framhaldssaga af hljóðbók kl. 10.45, Bónus kl. 12.40, bókabíll 14.15, Gáfumannakaffi kl. 15, tangóævintýrið kl. 18, kynning á spænskunámsk. fös- tud. kl. 15. Uppl. í 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópavogsskóla kl. 14.30-16, uppl. í síma 564-1490, 554-5330 og 554-2780. Korpúlfar, Grafarvogi | Fé- lagsfundur á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morgunkaffi-vísnaklúbbur kl. 9, botsía kvennahópur kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 11, „Opið hús“ spilað á spil -vist/bridge/skrafl kl. 13, námskeið í málun postulíns kl.13, kaffi kl. 14.30. Laugarból, íþr.hús Ármann/ Þróttur Laugardal | Leikfimi hjá Bliki í Laugarbóli, íþróttahúsi Ármanns/ Þróttar fyrir eldri borgara mánud. og þriðjud. kl. 12 og fimmtud. kl. 11. Norðurbrún 1 | Myndmennt kl. 9-12 og opin vinnustofa, handavinna kl. 13- 16, postulínsnámskeið 13-16, leikfimi kl. 13, smíðaverkstæði opið. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-16, hádegisverður kl. 11.30-12.30, spurt og spjallað kl. 13-14, bútasaumur kl. 13-16, frjáls spil kl. 13-16, kaffi kl. 14.30-15.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinnustofan opin m. leiðsögn allan daginn, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofur opnar alla daga, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, upplestur fram- haldssaga kl. 12.30, félagsvist kl. 14, spilað upp á vinninga gott með kaffinu, uppl. í síma 411-9450. Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús, kyrrðastund kl. 12, súpa á vægu verði, spilað kl. 13-16, vist og bridge, púttgræjur á staðnum, kaffi kl. 14.45 og akstur fyrir þá sem vilja. Ekið frá Jóns- húsi kl. 13.30 uppl. í s. 895-0169. Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10, salurinn opinn kl. 11, Bónusbíllinn kl. 12, prjónakaffi kl. 14 og bókabíllinn kl. 16.45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.