Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 37
Menning 37FÓLK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2009 24.01.2009 3 20 27 33 36 4 0 1 6 7 5 9 8 8 0 35 21.01.2009 9 10 16 18 27 45 3026 38 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fim 29/1 kl. 20:00 Ö Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 6/2 kl. 20:00 Ö Lau 7/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 aukas. kl. 17:00 Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Sumarljós Fös 30/1 kl. 20:00 Ö Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 U Sun 15/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Kassinn Heiður Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Ö Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 28/2 kl. 13:00 Lau 7/3 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Örfáar aukasýningar! Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 aukas kl. 16:00 Ö Sun 1/2 kl. 19:00 U Lau 7/2 kl. 19:00 U Lau 7/2 kl. 22:00 Ö Fös 13/2 kl. 19:00 U Fös 13/2 ný auka kl. 22:00 Lau 21/2 kl. 19:00 U Lau 21/2 síð. sýnkl. 22:00 Ö Sýningum lýkur í febrúar á vinsælasta söngleik leikársins. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fim 29/1 ný aukakl. 20:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 U Fös 30/1 ný aukakl. 22:00 Ö Fös 6/2 kl. 19:00 U Fim 12/2 aukas kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 19:00 Ö Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008! Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 4. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 5. kortkl. 20:00 U Lau 7/2 6. kortkl. 20:00 Ö Fim 12/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Forsala í fullum gangi. Ath! bannað innan 16 ára og alls ekki fyrir viðkvæma. Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kort kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 U Sun 8/2 3kort kl. 20:00 U Mið 11/2 4kort kl. 20:00 U Fim 12/2 5kort kl. 20:00 U Fös 13/2 6kort kl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 U Lau 14/2 aukas kl. 19:00 U Lau 14/2 aukas kl. 22:00 U Sun 15/2 ný auka kl. 20:00 Fös 20/2 7kort kl. 19:00 U Fös 20/2 kl. 22:00 U Lau 21/2 8kort kl. 19:00 U Lau 21/2 aukas kl. 22:00 U Sun 22/2 9kort kl. 20:00 Ö Mið 25/2 10kort kl. 20:00 Ö Fim 26/2 kl. 20:00 Ö Fös 27/2 kl. 19:00 U Fös 27/2 kl. 22:00 U Lau 28/2 ný auka kl. 19:00 Lau 28/2 ný auka kl. 22:00 Sun 1/3 ný auka kl. 20:00 Miðasala í fullum gangi. Tryggðu þér miða núna. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10 kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11 kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12 kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13 kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14 kortkl. 20:00 U Fim 12/2 15 kortkl. 20:00 U Fös 13/2 16 kortkl. 19:00 U Lau 14/2 17 kortkl. 19:00 U Sun 15/2 aukas kl. 20:00 Ö Lau 21/2 aukas kl. 19:00 Sala í fullum gangi Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sýningum í vetur lýkur í febrúar) Fös 30/1 kl. 20:00 U Lau 31/1 kl. 17:00 Lau 14/2 kl. 17:00 U ath sýn.atíma Sun 15/2 aukas. kl. 16:00 U Fös 20/2 kl. 20:00 U næst síðasta sýn. í vetur Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 U Fös 27/2 kl. 20:00 U Fim 5/3 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 16:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 Ö Lau 14/3 kl. 16:00 Fim 19/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 16:00 U Fim 26/3 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Einar Thoroddsen flytur Vetrarævintýri eftir Henrich Heine (Söguloftið) Sun 1/2 kl. 16:00 aðeins þessi eina sýn. Aðeins þessi eina sýning Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Fös 6/2 fors. kl. 18:30 U Forsýning Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 31/1 lokasýn. kl. 20:00 Síðasta sýning á laugardag! Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Antonía Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 The Show Must Go On! - Nemendaópera Söngskólans Fös 30/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 17:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 30/1 kl. 20:00 U Lau 31/1 kl. 20:00 Ö Fös 6/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Alli Nalli og tunglið (Ferðasýning / Gerðuberg) Sun 8/3 kl. 15:00 frums. í gerðubergi Þri 10/3 kl. 10:00 F langholtsskóli Sun 15/3 kl. 15:00 í gerðubergi Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! Áhugaleikhús atvinnumanna | steinunn_knutsdottir@hotmail.com Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna (Nýlistasafnið) Þri 3/2 aukas. kl. 20:00 Mið 4/2 aukas. kl. 20:00 Aukasýningar - Ath! aðgangur ókeypis Á dögunum heyrði ég geðlækni nefna hve undraáhrif við geðröskun fælust í því að hlýða á tónlist, því hún höfðaði beint til tilfinninganna. Ef nokkur tónlist gælir vel við til- finningalífið þá er það sú sem hér er til umfjöllunar, hún léttir manni lund og ekki veitir nú af! Mikil heiðríkja og angurvær gleði fylgdi verkunum og flutningi þeirra. Þrátt fyrir stærðarmun stóðu Beethoven og Bossi hlið við hlið og tónverk þeirra mynduðu sannfær- andi heild. Fjórða sinfónía Beethovens ber öll einkenni sinfóníumeistarans og þótt Schumann hafi í skrifum sínum líkt sinfóníunni við „granna gríska mey við hlið norrænna þursa“ (þursarnir eru: Eróíka og Örlagasinfónían nr. 3 og 5), þá finnst mér að töfrar þeirrar grísku nái enn að hríslast um mig. Orgelkonsert Bossis er málaður heitum rómantískum litum þar sem tónum orgels, strengja, páku og skógarhorna er blandað saman á ótal vegu. Það er sammerkt með báðum verkunum hve fábrotið stefjaefni getur orðið góðum tónskáldum að miklu yrkisefni. Beethoven hefur sína sinfóníu með liggjandi hægum grunntóni sem mætir svo einföldu fallandi stefi í óskyldri tóntegund og skapar þannig magnþrungna spennu strax, sem leiðir svo inn í hafrót hrað- stefja. Annar þáttur með síendurteknu ferundahoppi og laglínu á móti þar sem átta tónar dúratónstigans eru notaðir í hnígandi röð. Þrír fyrstu tónar molltónstigans verða Bossi að meginefni aðalstefja í fyrsta og þriðja þætti orgelkons- ertsins. Sannarlega tókst hljómsveit og stjórnanda að gæða sinfóníuna þeirri tónaumgjörð sem henni ber. Annar þáttur, adagio, hefði mátt vera spori hægari, en klarínettuein- leikur Ármanns í þeim þætti var hrífandi góður. Önnur tréblásturs- hljóðfæri skiluðu sínu vandasama hlutverki glæsilega og hröð hlaup fagottsins í lokaþætti voru heillandi skreyting í frábæru verki. Öldur hrifningar áheyrenda risu hæst í mögnuðum einleik Eyþórs Inga í orgelkonsert Bossis. Verkið kraumar af rómantík og varð í loka- þætti fullsætt fyrir minn smekk. En flutningurinn var magnaður og þar má síst vanmeta mikinn hornaþyt og pákuþyrl. Þarna hélst allt í hendur, góð stjórn og góður leikur. Beethoven og Bossi létta lund TÓNLIST Akureyrarkirkja Á efnisskrá: Sinfónía nr. 4 í B-dúr, op. 60, eftir Beethoven (1770-1827) og Org- elkonsert í a-moll, op. 100, eftir Marco Enrico Bossi (1861-1925). Einleikari á orgel: Eyþór Ingi Jónsson. Konsertmeist- ari: Gerður Guðnadóttir. Hljómsveit- arstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudaginn 25. janúar kl. 16:00. Sinfóníutónleikar bbbbn Jón Hlöðver Áskelsson Morgunblaðið/Sverrir Eyþór Ingi Að mati gagnrýnanda var einleikur hans magnaður. FREGNIR herma að breski tónlist- armaðurinn David Bowie íhugi nú að endurvekja alter-egó sitt, Ziggy Stardust. Bowie mun nú eiga í við- ræðum við skipuleggjendur Coac- hella-tónlistarhátíðarinnar í Kali- forníu, en þeir leggja hart að honum að endurvekja hinn magn- aða karakter og flytja plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and The Spiders From Mars í heild sinni á hátíðinni. Bowie, sem er 62 ára gamall, „drap“ Ziggy Stardust með eft- irminnilegum hætti á tónleikum í Lundúnum árið 1973, og hefur ekki endurlífgað hann síðan. Lítið hefur annars heyrst frá Bo- wie síðan 2004 þegar hann þurfti að hætta við tónleikaferðalag í kjölfar hjartsláttartruflana. Þó hafa borist að því fregnir að hann vinni að nýju efni um þessar mundir. Flottur Bowie í hlutverki Ziggy. Lifnar Ziggy við?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.