Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 27. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: VG skiptir um skoðun Forystugreinar: Tekur betra við?| Forseti fellur í freistni Pistill: Skilgreiningar á lýðskrumi Ljósvaki: Hugljúf en þungbær 4 $5*' / *, $ 67889:; '<=:8;>?'@A>6 B9>96967889:; 6C>'B*B:D>9 >7:'B*B:D>9 'E>'B*B:D>9 '3;''>%*F:9>B; G9@9>'B<*G=> '6: =3:9 .=H98?=>?;-3;H'B;@<937?*I:C>? !&J J J J&& J! ?"  "**!%* # * J !&J  J! J J J J! &J  J! . B 2 ' !&J  J& J J J  !J J& &J Heitast 1 °C | Kaldast -4 °C Sunnan og suð- vestan 5-13 og él sunnan- og vestantil, en léttir til N- og A-lands. » 10 Að mati Fríðu Bjarkar Ingvars- dóttur er Richard Yates mjög vanmetinn sam- félagsrýnir. »39 BÓKMENNTIR» Yates fram í dagsljósið KVIKMYNDIR» Flestir skelltu sér á Role Models um helgina. »38 Tónlistarmaðurinn Haukur Gröndal hefur trúlega meiri áhuga á búlgarskri tónlist en flestir aðr- ir Íslendingar. »40 TÓNLIST» Búlgaríu- brjálæði? LEIKLIST» Herranótt setur Meistarann upp. »40 FÓLK» Kirsten Dunst er byrjuð með Josh Hartnett. »38 Menning VEÐUR» 1. Stjórnarsamstarfi lokið 2. Ungbarn afhjúpar föður 3. Rafmögnuð stemning á Alþingi 4. Heilt knattspyrnulið lést Íslenska krónan styrktist um 1,66% »MEST LESIÐ Á mbl.is Möguleikhúsinu Sæmundur Fróði Skoðanir fólksins ’Til þess að lágmarka viðbjóðstríðsreksturs hafa Sameinuðuþjóðirnar m.a. komið sér saman umreglur sem settar eru fram í Genfarsátt-málanum. Eitt af því sem þar kemur fram er að óheimilt er að nota sprengj- ur sem særa með ögnum eða efnum sem ekki greinast með röntgen- myndatöku. » 22 BERGUR SIGURÐSSON ’Fyrir mér er þessi þjónusta sem íboði er fyrir fatlaða raunverulegtvandamál sem fáir virðast átta sig á. Égupplifi og heyri nánast daglega eitthvaðneikvætt um þessa „þjónustu“. » 22 EMBLA ÁGÚSTSDÓTTIR ’Það væri ekki hlutverk kirkjunnareða hinna andlegu leiðtoga að út-hrópa ákveðna einstaklinga og heimtaeitt frekar en annað. » 22 GUÐBJÖRG ARNARDÓTTIR ’Málum er því miður þannig háttaðí dag að efnaminni fjölskyldur hafaekki efni á að senda börn sín í tannrétt-ingameðferð; hvað þá ef mörg börn inn-an sömu fjölskyldu þurfa á tannréttingu að halda. » 23 KRISTÍN HEIMISDÓTTIR ’Sjálfbirgingur á rætur sínar í bæld-um ótta og minnimáttarkennd.Vegna hræðslu við útlönd og framandimenningaráhrif höfum við brynjað okk-ur með eigin upphafningu og inn- antómu orðagjálfri um fullveldi og sjálf- stæði. » 24 ÞRÖSTUR ÓLAFSSON ’Nýtt Ísland hefur boðið upp á börná mótmælafundum sem ræðu-menn. Þetta held ég að sé nýr tónn.Kannski er framhaldið það að boðiðverður upp á Alþingi á mennta- skólastigi? Nei. Nýtt Ísland býður ekki upp á neitt nýtt, aðeins gömlu reiðu klisjurnar. » 24 PJETUR STEFÁNSSON Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „MÉR líst vel á að vera að fara aftur heim á mínar æskuslóðir. Ég segi nú ekki að þetta hafi verið stefnan hjá mér frá upphafi, en þegar tækifærið býðst þá er ekki hægt annað en að stökkva á það,“ segir Jón Eðvald Halldórsson, sem nýverið var ráðinn kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar sem er á Hólma- vík. Svo skemmtilega vill til að Jón mun taka við starfinu af móðurafa sínum, Jóni E. Alfreðssyni, sem lætur senn af störfum eftir 41 árs farsælan starfsferil sem kaupfélagsstjóri. Jón Eðvald er sonur Halldórs Höskuldssonar og Sunnu Jakobínu Einarsdóttur, en Jón E. er fóst- urfaðir Sunnu. „Hann mun örugglega verða mér innan handar þegar ég tek við starfinu með vorinu.“ Spurður hvort hann hafi starfað undir stjórn afa síns í kaupfélaginu þegar hann var yngri segir Jón það aðeins hafa verið óbeint, því hann hafi ekki unnið í kaupfélaginu heldur hafi hann frá 13 ára aldri starfað í frysti- húsinu á Drangsnesi sem á þeim tíma heyrði undir kaupfélagið. Aðspurður segist Jón Eðvald vera fæddur og uppalinn Strandamaður. Hann lauk BS-námi í sjávarútvegs- fræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2005 og stefnir að því að ljúka meistaranámi í sjávarútvegsfræðum nú í vor frá sama skóla áður en hann flytur með fjölskylduna til Hólmavík- ur. Segir hann menntun sína mjög víðtæka og munu nýtast sér vel í starfi þar sem hún sé þverfagleg og viðskiptatengd. Spurður hvort ein- hverra breytinga sé að vænta með nýjum manni telur Jón það líklegt og bendir á að t.d. megi nýta tölvu- tæknina betur. Jón er giftur Jóhönnu Hreinsdótt- ur iðjuþjálfa og eiga þau börnin Sæv- ar Eðvald fjögurra ára og Sunnu Kristínu fjögurra mánaða. Snýr heim á æskuslóðir Ungur sjávarútvegsfræðingur tekur við starfi kaupfélagsstjóra hjá Kaup- félagi Steingrímsfjarðar af afa sínum sem sinnt hefur starfinu sl. 41 ár Í HNOTSKURN »Kaupfélag Steingríms-fjarðar rekur dagvöru- verslun á Hólmavík, Drangs- nesi og Norðurfirði ásamt söluskála og pakkhúsi á Hólmavík. Einnig rekur félag- ið flutningastarfsemi. Tuttugu manns starfa hjá félaginu og veltan á síðasta ári var 280 milljónir króna. »Kaupfélag Steingríms-fjarðar var stofnað 29. des- ember 1898 á Heydalsá við Steingrímsfjörð.Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Tekur við keflinu Jón Eðvald er fæddur og uppalinn Strandamaður. ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin verða afhent í tuttugasta skipti á Bessastöðum í dag. Í flokki fagur- bókmennta hafa skáldsögur hlotið verðlaunin í tólf skipti, ljóðabækur fjórum sinnum, endurminninga- bækur tvisvar og eitt smásagnasafn hefur hlotið verðlaunin. Í flokki fræðibóka og verka almenns eðlis hafa ævisögur genginna Íslendinga sjö sinnum unnið til verðlaunanna. Athygli vekur að 29 höfundar þeirra 37 verka sem verðlaunuð hafa verið, eru karlar. Bókmenntasjóður tók til starfa á miðju ári 2007 og leysti þá af hólmi þrjá sjóði sem voru lagðir niður, Þýðingasjóð, Menningarsjóð og Bókmenntakynningarsjóð sem hver um sig gegndi sínu hlutverki. Að sögn Þorgerðar Öglu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra sjóðsins, hefur honum tekist að sinna hlutverki hinna sjóðanna þriggja vel. | 36 Mun oftar karlhöfundar Skipting verðlauna í báðum flokkum eftir kynjum Konur 8 Karlar 29 „ÉG skal vera vinur þinn ef þú vilt vera vinur minn.“ Þannig hljómar fyrsta línan í Kærleikslaginu sem þeir Arnar Kári Ágústsson, Kjartan Orri Þórsson og Val- geir Daði Einarsson sömdu og sungu uppáklæddir fyrir nemendur Langholtsskóla í gær. Með uppákomunni vildu þeir vekja athygli á Kærleiksballi sem nemendur 8.-10. bekkja Langholtsskóla, Vogaskóla og Laugalækj- arskóla halda annað kvöld, en hugmyndina átti Fáfnir Hjörleifsson. Að sögn Valgeirs er markmiðið að styrkja vinabönd nemenda skólanna þriggja. silja@mbl.is Unglingar standa fyrir Kærleiksballi í Langholtsskóla Styrkir vinabönd nemendanna Morgunblaðið/Heiddi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.