Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.01.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650k r. Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM - H.E. DV - S.V. Mbl Revolutionary Road kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Seven Pounds kl. 8 - 10:30 LEYFÐ - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL “...ÁHORFANDINN STENDUR EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI KVIKMYNDAPERLUNNAR SLUMDOG MILLIONAIRE” - S.V., MBL “UPPLÍFGANDI SAGA GERÐ AÐ FRÁBÆRRI BÍÓMYND, BESTU MYND DANNY BOYLE OG LÍKLEGUM SIGURVEGARA Á ÓSKARSVERÐLAUNUNUM.” - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Underworld 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Australia kl. 6:30 - 10 B.i. 12 ára Taken kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 5:30 B.i. 12 ára Inkheart kl. 5:50 B.i. 10 ára Transporter 3 kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann „HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI“ Stærsta BOND-mynd allra tíma! 650k r. 650k r. 650k r. HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON HEIMSFRUMSÝNING! Fyrsti kafli Underworld myndanna. Hrikalegri og flottari enn nokkru sinni fyrr! SÝND Í SMÁRABÍÓI, BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI - Ó.T.H., RÁS 2 HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - S.V., MBL 650k r. 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Ómissandi fyrir alla sem sáu fyrri myndirnar sem og alla aðdáendur spennu og hasarmynda. Stórbrotin og áhrifarík mynd frá verðlaunaleikstjóranum Sam Mendes „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allann heim“ www.graenaljosid.is Dagskrá og miðasala á www.midi.is www.af.is Underworld 3 kl. 8 - 10 B.i.16 ára Villtu vinna milljarð kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Sólskinsdrengurinn kl. 6 LEYFÐ Skoppa og Skrítla í bíó kl. 6 LEYFÐ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú 3 Frönsk kvikmyndahátíð 16.-29. janúar í Háskólabíói Skólabekkurinn enskur texti kl. 8 - 10:15 LEYFÐ Refurinn og barnið íslenskur texti kl. 6 LEYFÐ Krummaskuð númer eitt enskur texti kl. 6 LEYFÐ Krummaskuð nr. 1Refurinn og barniðSkólabekkurinn - ERPUR EYVINDARSON, DV TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA - BESTA ERLENDA MYNDIN - AÐEINS 3 DAGAR EFTIR - S.V. Mbl. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Fimmtudagur 29. janúar kl. 19.30 Tékkneskir töfrar Stjórnandi: Tomas Hanus Einleikari: Helga Þóra Björgvinsdóttir Bedrich Smetana: Selda brúðurin, forleikur Bohuslav Martinu: Fiðlukonsert nr. 2 Antonín Dvorák: Sinfónía nr. 9, frá nýja heiminum ■ Fimmtudagur 5. febrúar kl. 19.30 Messiaen 100 ára Stjórnandi : Rumon Gamba Einleikarar: Mario Caroli, Cynthia Millar og Steven Osborne Olivier Messiaen: Turangalila-sinfónía Þuríður Jónsdóttir: flautukonsert KVIKMYNDIN Role Models með þeim Paul Rudd og Seann William Scott stekkur beint í efsta sætið yfir tekjuhæstu kvikmyndir síðustu helgar. Það er ábyggilega ekki á neinn hallað þegar sagt er að mynd- in sé galsafengin unglingamynd og á meðan fullorðna fólkið og mennta- elítan japlaði á franskri kvik- myndahátíð sem nú stendur enn yfir í Háskólabói þustu um fjögur þús- und afþreyingarfíklar á þá Rudd og Scott og höfðu ábyggilega gaman af. Það er svo verðlaunamyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyles sem situr í öðru sæti eftir sýningar helgarinnar. Kvik- myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Vikas Swarups og fjallar um fátækan og ómenntaðan ind- verskan strák sem kemst í lands- þekktan spurningaþátt en öllum að óvörum virðist hann vita svörin við öllum spurningunum. Nú þegar hafa um 10.500 Íslendingar séð myndina en gera má ráð fyrir að hún muni sópa að sér verðlaunum á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Í þriðja sæti er nýjasta kvikmynd Adams Sandlers, Bedtime Stories en hún fellur niður um eitt sæti. Söguþráður myndarinnar er um margt kunnuglegur og fjallar um mann sem verður fórnarlamb eigin hugmyndaflugs. Aðsókn á myndina hefur verið með ágætum og nú hafa um 8.600 manns séð þessa mynd. Underworld: Rise of the Lycans kemur þar á eftir en ástæða er til að vekja athygli á þriðju frumsýning- armynd helgarinnar, Revolutionary Road, sem nær einungis sjöunda sætinu að þessu sinni. Um er að ræða einstaklega vandaða kvikmynd frá leikstjóranum Sam Mendes. Kvikmynd sem enginn má missa af. hoskuldur@mbl.is Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar Fyrirmyndardrengirnir nutu mestra vinsælda                              !" #    $ %  &   '()*+ #  - .    *  . //  .0 1   2           Fyndinn Seann William Scott er við sama heygarðshornið í kvikmyndinni Role Models sem situr í efsta sæti Bíólistans eftir sýningar helgarinnar. FREGNIR herma að bandarísku leikararnir Kirsten Dunst og Josh Hart- nett séu að stinga saman nefjum. Orðrómur þess efnis hefur verið hávær lengi, en nú telur slúðurpressan sig geta staðfest sambandið eftir að sást til þeirra á Blue Ribbon-veitingastaðnum í New York í síðustu viku. Að sögn sjónarvotta létu þau mjög vel hvort að öðru. Parið kynntist fyrst við tökur á kvikmyndinni The Virgin Suicides árið 1999, en orðrómur um samband þeirra hefur verið á kreiki í um ár. Dunst er 26 ára gömul en Hartnett þrítugur. Dunst með Hartnett Sæt saman Þau Hartnett og Dunst hafa bæði útlitið með sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.