Morgunblaðið - 23.08.2009, Side 33

Morgunblaðið - 23.08.2009, Side 33
33 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 • Jafnrétti er í hávegum haft í öllum störfum Orkuveitu Reykjavíkur. www.or.is Orkuveita Reykjavíkur auglýsir styrk til kvenna sem stunda eða hyggjast hefja nám í verkfræði eða tæknifræði, greinum sem konur eru í miklum minni hluta í og tengjast kjarnastarfsemi Orkuveitunnar. Einungis nám til fyrstu próf- gráðu í greininni er styrkhæft. Styrkþegum býðst sumarstarf hjá Orkuveitu Reykjavíkur meðan á námi stendur. Umsóknum ber að skila með rafrænum hætti á vef Orkuveitu Reykjavíkur, www.or.is/styrkir fyrir 14. september. Nauðsynlegt er að upplýsingar um náms- og starfsferil, ásamt staðfestingu á skráningu í nám, fylgi með. Nánari upplýsingar um úthlutun styrksins eru á vef OR. Orkuveita Reykjavíkur er jafnréttismiðað fyrirtæki sem hefur markvisst unnið að því að fjölga konum á þeim starfssviðum þar sem þær hafa verið í minni hluta. Konur eru nú innan við þriðjungur starfsmanna og árangurinn af jafnréttisstarfi innan fyrirtækisins hefur verið góður þar sem hlutfall kvenna hefur aukist á síðustu árum. ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 46 96 5 08 .2 0 0 8 Styrkur til náms í verkfræði eða tæknifræði Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins, stýrir fundinum. Starfsmenn Rannís kynna niðurstöður úthlutunar í vor og fjalla um umsóknar- og matsferli sjóðsins. Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar skv. lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, nr 75/2007. Sjóðurinn fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á fundinum. Tækniþróunarsjóður Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknasjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Kynningarfundur 25. ágúst Tækniþróunarsjóður boðar til opins kynningarfundar í húsi Samtaka atvinnulífsins, Borgartúni 35 efstu hæð, þriðjudaginn 25. ágúst kl. 15:00 í tengslum við umsóknarfrest 15. september n.k. Pompei Tölvugerð mynd sýnir Vesúvíus ógna Pompei. Flótti Þegar Pompei var grafin upp uppgötvuðu menn holrými í öskunni, þar sem lík höfðu legið. Þau voru fyllt og þannig gerðar afsteypur af fólkinu, sem bjó í Pompei og lést á flótta undan eitraðri gjóskunni. alltaf að taka ljósmynd lífsins þá er slík bið óþolandi, að ég tali nú ekki um hvað hún var óhentugur frétta- miðill að þessu leytinu. Nú hef ég ekki þolinmæði til að bíða eftir mynd í þrjár vikur. Ég er reyndar enn að taka slides- myndir, en er hættur með Koda- chrome þannig að ég er þá bara fyrr- verandi æðstiprestur þeirrar filmu á Íslandi!“ Allt er betra í svarthvítu Engin filma þykir geymast betur í myrkri en Kodachrome. Eftir 50 ár hafa slidesmyndir engum gæðum glatað og menn telja sig hafa reiknað út að á 185 árum muni guli liturinn, sem er lita óstöðugastur, aðeins hafa misst 20% af sínum upphaflega styrk. Kodachrome hefur átt undir högg að sækja síðustu 30 árin eða svo, bæði vegna minni notkunar á slide- filmum og svo hefur hún tapað sam- keppninni við japönsku Fuji Velvia- filmuna. Smám saman hefur fram- leiðslunúmerum verið fækkað, þar til nú að sér fyrir endann á framleiðslu Kodachrome-filmunnar. Það voru tveir tónlistarmenn; Leo- pold Godowsky jr. og Leopold Mann- es, sem fundu upp Kodachrome í byrjun fjórða áratugar 20. aldar- innar. Þess vegna var sagt upp á ensku að filman væri fundin upp af Guði og manni (God and Man). Kodachrome var fyrst framleidd 1935 sem 16 mm kvikmyndafilma og árið eftir fjölgaði tegundunum bæði fyrir kvikmyndatökuvélar og slide- filmur. 1973 samdi Paul Simon lagið Kodachrome og flutti það fyrst á plötu það ár. Í seinni flutningum og á seinni plötum varð sú breyting að lín- an; allt er verra í svarthvítu hljóðaði svo; allt er betra í svarthvítu! Í Utah er almenningsgarður nefndur film- unni til heiðurs – sá eini í heiminum sem hefur fengið nafn sitt af ljós- myndafilmu. Ljósmynd: Páll Stefánsson unnar á Íslandi. ,magnar upp daginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.