Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH - LIFE & STYLE WEEKLY HHHH – IN TOUCH „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL THE PROPOSAL HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“ Michael Mann kemur ein allra besta mynd ársins HHHHH – Empire HHHHH – Film Threat „kvikmynda dýnamít“ - Rolling Stone Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana. Johnny Depp og Christina Bale eru magnaðir í hlutverkum sínum sem John Dillinger bankaræningja og lögreglumannsins Melvin Purvis. „VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS 27.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU FÓR BEINT Á TOPPINN Í U SA SÝND Í 3D Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / AKUREYRI G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 6 L UPP m. ísl. tali kl. 4 Forsýning L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 Frumsýning 16 PUBLIC ENEMIES kl. 10 16 THE PROPOSAL kl. 8 L HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10 / KEFLAVÍK G.I. JOE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 UPP m. ísl. tali kl. 4 Forsýning L G-FORCE m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 - 6 L THE PROPOSAL kl. 8 L CROSSING OVER kl. 10:20 16 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 1:30 L / SELFOSSI UPP m. ísl. tali kl. 4 L PROPOSAL kl. 8 L G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L ÍSÖLD 3 ísl. tal kl. 2 L PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16 MY SISTER'S KEEPER kl. 5:50 - 8 12 THE HURT LOCKER kl. 2 - 4 16 Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300, 894 2737 Næsta námskeið byrjar 26. ágúst 2009 legir kaflar að sjálfsögðu. Að semja tónlist á staðnum er ekki „frjáls im- próvísasjón“ því það gefur í skyn að þú vitir ekkert hvað þú ert að gera. Þú tekur ábyrgð á hverju einasta hljóði sem þú framkallar, öll hljóm- sveitin gerir það og því er það sjálfsprottin tónsmíð í rauntíma. Ef maður hugsar þannig um þessa sköpun þá fær hún aukna merkingu og jafnvel þó að þú hrindir ein- hverju af stað án þess að sjá fyrir hvernig það muni enda þá hefurðu í það minnsta hrundið hlutunum af stað … þannig er bara lífið, ef þú hendir einhverju út í loftið þá veistu kannski ekki endilega hvernig það mun fara en þú hefur komið hreyf- ingu á hlutina,“ sagði Black. Hann segir að þannig kenni hann fólki að semja í rauntíma og að leika af fingrum fram, hann kennir sínum nemendum hvernig þeir geti komið hlutunum af stað og kennir þeim að hlusta og bregðast við því sem þeir heyra. Black segir að það sé jafn auðvelt að spila á hljóðfæri af fingr- um fram og að tala blaðlaust því hljóðfærin geta líkt eftir hinu talaða máli. Margar hljómsveitir Nú ert þú í fjölmörgum hljóm- sveitum og spilar með mörgum tón- listarmönnum, ertu með einhverja aðalhljómsveit? „Eina hljómsveitin sem ég stýri um þessar mundir er AlasNoAxis en í henni eru einmitt þeir Skúli Sverrisson og Hilmar Jensson,“ sagði Black sem hefur verið duglegur að blanda saman tónlistarstefnum í sinni tónlist og hefur hann dregið inn áhrif frá Austur-Evrópu, t.d. Búlgaríu og Austurlöndum, inn í sína spuna- blöndu. Black segir að nú á tímum minnki tölvan og internetið stað- bundinn blæ í djassinum sem og allri annarri tónlist. „Tónlistarmenn verða fyrir áhrifum alls staðar að úr heiminum í dag. Þeir geta gripið upp áhrifavalda hvaðanæva í gegn- um netið og því er tæplegast hægt að segja að það sé einhver sér- stakur blær yfir íslenskum djassi eða skandinavískum,“ segir Black. Hann segir þau Björk og Sigur Rós hafa sinn stíl. „Múm hefur sinn stíl, hljómar meira að segja allt öðruvísi í dag. Nix Noltes er frábært band með búlgörsk og tyrknesk áhrif og ég veit ekki hvað í sinni tónlist,“ sagði Black. Hann segir að lokum að hann sé ákaflega stoltur af því að vera með í þessari afmælisútgáfu af Jazzhátíð Reykjavíkur og óskar les- endum til hamingju með hana. » Öll sköpun er af-rakstur þess að spila hlutina af fingrum fram. Bach, Mozart og Brahms impróvíseruðu, það að setja saman tón- smíð felur í sér impróv- ísasjón. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.