Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 2009 Að skoða myndlist í sam-hengi við tónlist eða öfugtkann að veita manni dýpriskilning á hvoru tveggja enda hafa þessar listgreinar þróast nokkuð samhliða og oft skarast. Því er viðeigandi að í tilefni af Jazzhátíð í Reykjavík skuli Listasafn Reykja- víkur bjóða upp á myndverkasýningu í einu af þremur herbergjum í aust- ursal Kjarvalsstaða. Sýningin nefnist Jazzóður –Jazz í íslenskri myndlist og er í sal sem einnig er notaður und- ir tónleikahald á meðan hátíðin stendur yfir. Djass tengist helst abstrakt ex- pressjónisma sé honum snúið til hins sjónræna bæði hvað varðar tímabil og aðferð, en þróun abstrakt ex- pressjónismans eftir heimsstyrjöld- ina síðari er í nokkuð jöfnum takti við þróun Bebop og Free jazz. Slett- umálverk Jacksons Pollocks eru þannig séð djass fyrir augað. Sýningin á Kjarvalsstöðum vísar okkur aftur á móti á önnur mið í leit að tengslum á milli djass og mynd- listar en þau að sýna listaverk sem eru djass í sjálfu sér. Allar eru mynd- irnar fígúratífar og flestar portrett af þekktum andlitum úr sögu djassins og beinast þar af leiðandi að goð- sögnum hans. Málverk Sigurbjörns Jónssonar af hljóðfærum og hljóð- færaleikurum eru reyndar und- antekning þar á og listamaðurinn líka spunakenndur í efnistökum. Goðsagnir hafa verið áberandi við- fangsefni hjá myndlistarmönnum síðastliðna áratugi og ekkert at- hugavert að nýta það sem þema. En eins og sýningin birtist mér þá fer hún alveg að mörkum þess að vera helst til viðeigandi veggskreyting fyrir tónleikahaldið. Engu að síður eru þarna gersemar sem menn ættu að ekki að láta framhjá sér fara. Ber mér sérstaklega að nefna tússteikn- ingar Tryggva Ólafssonar frá átt- unda áratugnum af Louis Arms- trong, John Coltraine, Dexter Gordon, Count Basie o.fl. Þær einar ættu að vera næg ástæða fyrir list- unnendur að sækja sýninguna heim. Þá eru portrettmyndir Sigurðar Ör- lygssonar af Thelonious Monk, Söru Vaughan, David Murray, Miles Dav- is og Charlie Parker alveg sér á báti. Þær hafa útlit helgimynda og ýta þannig undir goðsögnina sem lifir af manneskjuna á bak við músíkina. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Jazzóður bbmnn Opið daglega frá 10-17. Sýningu lýkur 31. ágúst. Aðgangur ókeypis JÓN B.K. RANSU MYNDLIST Morgunblaðið/Eggert Spunakennt Verk Sigurbjörns Jónssonar á sýningunni. Goðsagnir djassins 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Leikferð um landið 13. - 22. september Fim 10/9 kl. 20:00 Fors U Fös 11/9 kl. 20:00 Fors U Lau 12/9 kl. 20:00 Frums U Sun 13/9 kl. 20:00 U Fim 17/9 kl. 20:00 U Fös 18/9 kl. 19:00 U Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 20:00 U Fim 24/9 kl. 20:00 U Fös 25/9 kl. 19:00 Ö Lau 26/9 kl. 19:00 Ö Sun 27/9 kl. 20:00 Ö Djúpið (Litla sviðið) Mið 23/9 kl. 20:00 Ö Sun 27/9 kl. 16:00 Ö Mið 30/9 kl. 20:00 Sun 4/10 kl. 16:00 Allt að seljast upp - tryggðu þér miða Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á 8.900 kr Fös 4/9 kl. 19:00 U Lau 5/9 kl. 19:00 U Sun 6/9 kl. 19:00 Ö Mið 9/9 kl. 20:00 U Fim 10/9 kl. 19:00 Ö Fös 11/9 kl. 19:00 Ö Lau 12/9 kl. 19:00 Aukasýn. Fös 18/9 kl. 19:00 Ö Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 U Fös 25/9 kl. 19:00 Aukasýn. Lau 26/9 kl. 14:00 U Fös 2/10 kl. 19:00 U Fös 9/10 kl. 19:00 Ö Sýnt á ensku í tengslum við Lókal leiklistarhátíðina Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Lau 5/9 kl. 19:00 Sýnt á ensku Flutt á ensku í tengslum við Lókal leiklistarhátíðina Þú ert hér (Litla sviðið) Lau 5/9 kl. 22:00 Aukasýn. Sun 6/9 kl. 20:00 Aukasýn. KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) UTAN GÁTTA (Kassinn) Leitin að Oliver! Við leitum að 8–13 ára strákum til að fara með hlutverk í söngleiknum OLIVER! Skráning í áheyrnaprufur fer fram á Opna húsinu. Opið hús í Þjóðleikhúsinu 29. ágúst Sun 30/8 kl. 14:00 U Sun 30/8 kl. 17:00 U Sun 6/9 kl. 14:00 Ö Fös 11/9 kl. 20:00 frums. U Lau 12/9 kl. 20:00 2.sýn. Ö Fös 18/9 kl. 20:00 3.sýn. Ö Fös 4/9* kl. 20:00 Sun 6/9 kl. 20:00 Ö Lau 12/9 kl. 20:00 Sun 6/9 kl. 17:00 Ö Sun 13/9 kl. 14:00 Ö Sun 13/9 kl. 17:00 Ö Lau 19/9 kl. 20:00 4.sýn. Ö Fös 25/9 kl. 20:00 5.sýn. Lau 26/9 kl. 20:00 6.sýn. Lau 19/9 kl. 20:00 Lau 26/9 kl. 20:00 Sun 20/9 kl. 14:00 Ö Sun 27/9 kl. 14:00 Ö Fös 2/10 kl. 20:00 7.sýn. Lau 3/9 kl. 20:00 8.sýn. Sýningar haustsins komnar í sölu Sýningar haustsins komnar í sölu *Til styrktar Grensásdeild. Ath. stutt sýningartímabil Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is 9.900 kr.4ra sýninga kort aðeinsÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GARÐAR THÓR CORTES DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR BJARNI THOR KRISTINSSON ÁGÚST ÓLAFSSON HALLVEIG RÚNARSDÓTTIR GISSUR PÁLL GISSURARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR KÓR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR LÝSING PÁLL RAGNARSSON BÚNINGAR: KATRÍN ÞORVALDSDÓTTIR LEIKMYND: GUÐRÚN ÖYAHALS HLJÓMSVEITARSTJÓRN: DANÍEL BJARNASON LEIKSTJÓRN: ÁGÚSTA SKÚLADÓTTIR Miðasala hefst á morgun WWW.OPERA.IS MIÐASALA 511 4200 F A B R IK A N Frumsýning 25. október 2009 Tryggðu þér fast sæti með ríflegum afslætti Miðasala » Sími 545 2500 » Miðasala í Háskólabíói frá kl. 9-17 » www.sinfonia.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.