Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 238. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM»  RUTH Reginalds söngkona hefur stefnt Séð og heyrt vegna ummæla um hana sem birtust í 42. tölublaði blaðsins 2007. Meðal ummæla sem Ruth vill að verði ómerkt eru „Vilja Ruth úr blokkinni“. „Ekki auðvelt að eiga við stórstjörnur eins og nokkrir íbúar á Kleppsvegi hafa komist að“ og „Öskrandi og æpandi frá morgni til kvölds, grýtandi húsgögnum og hendandi barnsföður sínum út.“ Ruth Reginalds hefur stefnt Séð og heyrt                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-.. +/.-01 **2-13 +4-01+ +*-++* *2-/2/ *+/-1/ *-302+ *..-,/ *2+-20 5 675 +0# 758 9 +//. *+2-3/ +*/-/, **2-.2 +4-134 +*-+23 *2-*33 *+/-.4 *-31++ +//-3/ *23-31 +3,-0.20 &  :; *+2-1* +*/-02 **.-33 +4-,/1 +*-340 *2-*21 *+*-+2 *-311+ +//-./ *23-2, Heitast 17 °C | Kaldast 10 °C  Skúrir eða dálítil rigning með köflum um landið S-vert, skýj- að með köflum eða bjartviðri N-til. » 10 Kolbrún Bergþórs- dóttir segir að ný ævisaga ævintýra- mannsins Casanova sé bráðskemmtileg lesning »40 BÆKUR» Heillandi Casanova TÓNLIST» Kallar sigurganga Emilíönu á orðu? »36 Gagnrýnandi Morg- unblaðsins skoðar myndlist í samhengi við tónlist á Kjar- valsstöðum og finn- ur goðsagnir. »37 GAGNRÝNI» Innrammað- ur djass KVIKMYNDIR» RIFF býður upp á nas- ista í sundi. »36 TÓNLIST» Menning VEÐUR» 1. Höfða einkamál gegn hrunfólki 2. Fannst látinn í Hafnarfirði 3. Hinir vammlausu 4. Mannleg mistök við Herðubreið  Íslenska krónan styrktist um 0,04% »MEST LESIÐ Á mbl.is DETTIFOSS er ekki aðgengilegasti foss landsins en hann er vel þess virði að berja augum. Þess vegna leggja margir ferðalangar það á sig að klöngr- ast því sem næst vegleysur til að geta síðan staulast niður að gljúfurbarm- inum og bara horfa. Sumum getur þó orðið um og ó og leita leiða til að komast sem fyrst aftur til baka; í öryggið. sia@mbl.is Fegurðin er hrikaleg Morgunblaðið/Golli Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is KRISTÓFER Þorgeirsson, 21 árs gamall pípulagningameistari, hefur beygt fleiri rör en venjulega að und- anförnu. Hann er að æfa sig fyrir heimsmeistaramót iðn- og verkgreina fyrir 22 ára og yngri, WorldSkills, sem fer fram í Kanada 2. til 5. sept- ember næstkomandi. Kristófer, sem æfir líka logsuðu þessa dagana, tók þátt í Norður- landamóti pípulagningamanna í maí síðastliðnum og kveðst þess vegna hafa verið í nokkuð góðri þjálfun þótt hann þurfi auðvitað að æfa sig enn frekar fyrir heimsmeistaramótið. „Maður þarf að vinna hratt og örugg- lega til þess að hafa allt á hreinu.“ Á Norðurlandamótinu, þar sem hann náði góðum árangri, var hann látinn leggja frárennslislögn, neyslu- vatnslögn og hitalögn og tók keppnin þrjá daga. „Heimsmeistaramótið stendur yfir í fjóra daga og ég keppi alla dagana,“ segir Kristófer sem hefur starfað við pípulagnir frá því að hann var 15 ára. Hann lauk burtfararprófi í pípulögn- um frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 18 ára og meistaraprófi nú í vor. „Auk Kristófers keppa Þorbjörg Bergþórsdóttir, 19 ára, og Stefán Ingi Ingvarsson, 19 ára, á heims- meistaramótinu. Þorbjörg er nem- andi í hársnyrtiiðn og hlaut hún verð- launin Best of Nation á Euro-Skills síðastliðið haust. Stefán Ingi er nem- andi í rafvirkjun og stóð sig vel á Ís- landsmóti iðnnema í fyrra. Beygir pípur á heimsmóti  Þrír keppendur frá Íslandi á heims- meistaramótinu í iðn- og verkgreinum fyrir 22 ára og yngri  Hafa æft af kappi Ljósmynd/Bogi Leiknisson Full tilhlökkunar Þorbjörg Bergþórsdóttir, Kristófer Þorgeirsson og Stef- án Ingi Ingvarsson verða fulltrúar Íslands á WorldSkills í Kanada. Í HNOTSKURN » WorldSkills er haldin ann-að hvert ár. » Keppendur nú eru um1.000 talsins og koma þeir frá 51 landi. » Íslendingar eru þátttak-endur í annað sinn.  ÓVÍST er hvort for- seti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, get- ur sótt atvinnu- og menningarsýninguna Stefnumót á Ströndum vegna axlarbrotsins sem hann varð fyrir í síðustu viku. Sýningin verður opnuð á Hólmavík á laugardaginn og á Ólafur Ragnar samkvæmt dagskrá að flytja hátíð- arávarp. Forsetinn er verndari sýn- ingarinnar. Óvissa með Strandaferð forseta vegna axlarbrots  LAG söngkonunnar Elízu Geirsdóttur Newman, „Ukulele Song“ hefur notið mik- illa vinsælda að und- anförnu og hljómað ótt og títt á öldum ljósvak- ans. Elíza ætlar að hamra járnið meðan heitt er og senda frá sér nýja plötu innan skamms. Á twitter-síðu hennar kemur fram að búið sé að „mixa“ plötuna og því ætti biðin ekki að vera löng. Nú er bara að sjá hvort platan verði eins vinsæl og lagið. Ný plata frá Elízu Hilary Hahn leikur með Sinfóníunni í vetur. »35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.