Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 43
90210 stjörnur Dustin Milligan sem leikur í mynd- inni mætti með kærustu sinni, Jessica Stroup. Allir mættu á dregilinn BANDARÍSKA kvikmyndin Extract var forsýnd í Holly- wood á mánudagskvöldið. Margar stórstjörnurnar fara með hlutverk í þessari gam- anmynd sem kemur frá leik- stjóranum Mike Judge. Myndin fer í almennar sýn- ingar 4. september. Stjarna Gene Simmons, er stjarna myndarinnar Extract. Hann kom með konu sína Shannon Tweed t.h, dóttur þeirra Sophie Simmons og son Nick Tweed-Simmons. FÓLK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 2009 Við höldum með stelpunum okkar Ítarleg umfjöllun um EM 2009 í Morgunblaðinu Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Costa del Sol frá kr. 79.990 – með eða án fæðis Heimsferðir bjóða frábær tilboð á allra síðustu sætunum til Costa del Sol 5. september í 10 nætur og 15. septem- ber í 11 nætur. Í boði er stökktu tilboð, með eða án fæðis, þar sem þú bókar sæti (og fæðisvalkost) og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Bjóðum einnig ótrúleg sértilboð, með eða án fæðis, Aguamarina og Timor Sol íbúðahótelunum, okkar vinsælustu gististöðum á Costa del Sol. Ath. aðeins örfáar íbúðir í boði á þessu verði. Gríptu þetta frábæra tækifæri og tryggðu þér sumarauka á vinsælasta sumarleyfisstað Íslendinga á ótrúlegum kjörum. Verð kr. 79.990 – 10 eða 11 nátta ferð Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð í 10 nætur. Stökktu tilboð 5. september. Aukalega fyrir brottför 15. september í 11 nætur kr. 4.000. Aukalega fyrir gistingu á Aguamarina eða Timor Sol kr. 10.000. Hálft fæði í 10 nætur kostar kr. 32.000 fyrir fullorðna og kr. 16.000 fyrir börn og í 11 nætur kr. 35.000 fyrir fullorðna og kr. 18.000 fyrir börn. Gildir á „stökktu tilboði“ og á íbúðahótelum á tilboði. 5. sept. – 10 nætur / 15. sept. – 11 nætur Sumarauki á Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Aðeins örfá sæti / íbúðir á þessu kjörum! Ótrúlegt sértilboð Vinsælustu gististaðirnir! Timor Sol & Aguamarina – með eða án fæðis MELANIE Griffith er farin í meðferð. Hin 52 ára leik- kona hefur skráð sig inn á meðferðarstofnunina Ut- ah’s Cirque Lodge þar sem stöllur hennar Lindsay Lohan og Kristen Dunst dvöldu nýlega. Fjölmiðlafulltrúi Griffith segir hana þó ekki vera í hefðbundinni áfengis- eða fíkniefnameðferð heldur sé þetta hluti af því að hún haldi sér heilbrigðri. Meðferðin mun vera partur af rútínu sem var sett saman af Griffith og lækni hennar fyrir löngu. Þetta er í þriðja sinn sem Griffith skráir sig í meðferð. Árið 1988 fór hún í meðferð við áfengis- og kók- aínfíkn og árið 2000 leitaði hún hjálpar við verkjalyfjafíkn. Griffith, sem er gift Antonio Banderas, hefur sagt að fjölskylda hennar hafi verið þjálfuð til að hjálpa henni að takast á við per- sónuleg vandamál. „Að komast yfir fíkn er erfitt en það getur orðið auðveldara ef þú hefur einhvern sem veitir þér stuðning. Eigin- maður minn og fjölskylda styðja mig mikið á þessu ferðalagi og munu halda áfram að gera það.“ Slúðurdrottningin Perez Hilton segir meðferðina þó ekki vera lið í að viðhalda góðri heilsu Griffith heldur hafi Banderas sett henni úr- slitakosti, og krafist þess að hún yrði „hrein og edrú“. Hjón Antonio Banderas og Melanie Griffith. Reuters Maðurinn Leikarinn Jason Batem- an fer með aðalhlutverkið. Stælar Johnny Knoxville mætti með stæla. Reuters Gestir Cheech Marin og kona hans Natasha. Leikkona Mila Kunis var í sætum kjól. Erfitt að komast yfir fíkn Menning 43

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.