Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.08.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 2009 getað fórnað ódauðlegum meist- araverkum kvikmyndanna í baráttu við nasistana?    Það hefði verið mjög erfitt. En efég hefði verið í sporum Shos- hönnu og hefði getað hjálpað við að vinna stríðið með því að kveikja í filmu þá hefði ég gert það. En þú getur líka litið á þetta sem sigur kvikmyndalistarinnar, þetta er lík- ingamál fyrir kraft kvikmyndanna, og þó ekki, þetta er bókstaflegt: Gleymdu öllu sem þú veist umheimsstyrjöldina síðari, þúveist ekkert hvernig þetta stríð á eftir að fara. Gleymdu öllu sem stendur í sögubókum, því það er hvergi minnst á hetjur eins og Shos- hannu Dreyfuss, Aldo Raine, Donny Donowitz og Bridget von Hammers- mack, né heldur skúrka á borð við Hansa Landa og Frederic Soller. Þær eru bara til í nýjustu mynd Quentins Tarantino sem frumsýnd er hérlendis í dag og þær eru að fara að breyta útkomu stríðsins.    Þetta er Tarantino, þá breyta þærþví auðvitað í kvikmyndahúsi með fulltingi kvikmyndanna. En eft- ir að ég sá myndina í Cannes í vor gat ég ekki annað en spurt Tarant- ino, þennan kvikmyndanörd kvik- myndanördanna, hvort hann hefði getað gert það sama – hefði hann Kraftur kvikmyndanna mun sigra þriðja ríkið!“ Í kjölfarið förum við að velta fyrir okkur hvaða myndir myndu helst fella nasistana, væru meistaraverkin sem þeir bönnuðu viðeigandi eða væri jafnvel ljóð- rænna réttlæti fólgið í því að ein- hver áróðursmynda Göbbels sæi um tortíminguna? Shoshanna sjálf, Mélanie Laurent, rifjar upp hvernig Tarantino lét þau öll í sérstakan kvikmyndaskóla fyrir hlutverkin með því að sýna þeim þýskar og franskar samtímamyndir.    Brad Pitt var eins og ég hvaðhrifnastur af því hvernig Tar- antino lék sér með hefðina og lét all- ar persónur mæla á eigin tungu. „Hann lét Þjóðverja leika Þjóðverja, Frakka leika Frakka, Bandaríkja- menn leika Bandaríkjamenn og … Kanadabúa leika Breta,“ segir hann og glottir við breskættaða Kanadabúanum Mike Meyers. En fé- lagsskapurinn skiptir hann sífellt meira máli eftir því sem hann eldist. „Þetta er tími sem ég eyði í burtu frá fjölskyldunni, og því skiptir öllu að vera með fólki sem ég virði að vinna við verkefni sem skipta mig máli.“    Hann hrósar þýsku leikurunumsérstaklega og harmar að þeir fái ekki sömu tækifæri og hann til þess að leika fyrir heimsbyggðina, þeir eigi það skilið. Og hvað um Landa, aðalnasista myndarinnar? „Ég áttaði mig frekar snemma á að ég væri að skrifa ansi góðan karakt- AF LISTUM Ásgeir H. Ingólfsson Elskar alla Tarantino hefur lýst því yfir að hann elski allar sínar persónur. „Ég elska þær frá guðlegu sjónarmiði, því ég skapaði þær, ég er þeirra guð. Og ég elska þær frá þeirra eigin sjónarmiði, þær vita hvaðan þær koma, vondar sem og slæmar.“ Tveir kossar og ástarjátning Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR SARA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR EDDA GARÐARSDÓTTIR GRÉTA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR KATRÍN JÓNSDÓTTIR HHHH „Fróð leg og skemmt i leg he imi ldarmynd” - S.V. , MBL „Þjóðargersemi” - S .V. , MBL HHHH - H.G., Rás 2 HHH „Ein besta mynd Tony Scott seinni árin“ -S.V., MBL HHHH “Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins” T.V. - Kvikmyndir.is FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS HASAR OG TÆKNIBRELLUR SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBOGANU M 750kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára The Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10 B.i.16 ára G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 6 B.i.12 ára Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára The Time Traveler´s Wife kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Stelpurnar okkar kl. 6 - 8 LEYFÐ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 10 B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára The Goods, live hard.... kl. 5:50 - 8 - 10:10 750kr B.i.14 ára My Sister‘s Keeper kl. 5:50 - 8 750kr B.i.12 ára The Time Traveler´s Wife kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 10:10 750kr. B.i.16 ára Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr B.i.16 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.