Saga - 1970, Blaðsíða 63
NOKKUR ATRIÐI VARÐANDI FUND ISLANDS
61
' erður vikið síðar. Elzta leiðarlýsing á sjó, sem þekkt er
(eftir Periplóus frá Scylax), er frá því um 350 f. Kr.
Siglingareglur fyrir Arabíuhafið, milli Arabíu og Indlands,
eru til frá því 424 e. Kr. Þar segir, að stýrimaður sjái
^efnuna af stjörnum og geti ráðið í merki um gott eða
'iit veður. Hann getur og þekkt svæðið, sem hann er stadd-
111 a, af fiski, lit hafsins, eðli botnsins, fuglum, fjöllum og
llein merkjum. Þetta er glögg lýsing á því, sem menn
hjota einnig á norrænum slóðum að hafa stuðzt við á
■^glingum, og sýnir, að snemma munu menn hafa notað
slík hjálpargögn. í sambandi við veður dettur manni t. d.
1 hug klósigi og hvað hann markar skýra stefnu, sem sigla
mætti eftir daglangt eða svo.
Aðrar og vandasamari aðferðir eru miklu seinna til
°mnar, að því er bezt er vitað. Þar er hraðamæling þó
ej til vill undantekning. Á síðari öldum var hún þannig
^eið, að áætlaður var tími sem trjábútur (log á ensku)
Var að fljóta frá stefni að skut; tekið var ,,loggið“, á
ensku-skotnu máli. Það væri spurning, hvort sögnin um
a varpa öndvegissúlum fyrir borð standi ef til vill að
emhverju leyti í sambandi við slíka hraðamælingu hjá
norrænum sæfarendum.
Seinna var aðferðinni breytt þannig, að spjald, sem
astað var fyi-ir borð, dró út línu, og var mæld lengdin,
®em rann út, meðan rann úr 14 eða 28 sekúndna tímaglasi.
s enn seinna voru settir hnútar á línuna með jöfnu milli-
3 °g talinn hnútafjöldinn, sem út rann á hinum afmark-
, a tíma. Þannig kemur til sögunnar hraðaeiningin hnút-
’ en Það varð ekki fyrr en snemma á 17. öld.
m vitum ekki, hvort norrænir menn á landnámstíð eða
u"* stu öldum hafa mælt hraða með trjábútsaðferðinni, en
^31 ið hagræði hefði verið að slíkri mælingu. Stuttan tíma
^ a*tla allvel með einhverjum hnitmiðuðum athöfnum,
^ ' nieð því að taka áralagið. Eins mátti hafa yfir ein-
l3m Vi^ ^U’ e^a ein;falðlega að telja með jöfnum ákveðn-
raða. Á löngum siglingum skipti það menn miklu að