Saga - 1970, Blaðsíða 137
UPPHAF HÖLDA OG HERSA
135
a® rekja til íbúanna fyrir komu Kelta og til Engla og
Jóta, sem nokkur ástæða er til að ætla, að verið hafi svip-
aðir þeim að kynblöndu (sbr. væntanlega framhaldsgi’ein).
^essi skýring styðst m. a. við rökstudda skoðun Coon’s:
að Keltar eigi minni ítök, miðað við kynblöndu fyrri íbúa,
1 kynblöndu fra og Skota heldur en Englendinga. Jafn-
fr^mt er vert að hafa í huga, að blóðflokkaskipan fra má
keita alveg eins og íslendinga, Skota hér um bil eins, Eng-
iendinga ekki ólík, Dana ólík og Skandinava mjög ólík.
Já, við sáum áðan, að báðar tilgátur próf. Steffensens
Urn grafir „frumbyggja" Noregs voru að nokkru hárréttar,
hins vegar og, að í hinni fyrri fólst engin skýring á
skorti beinafunda „vestrænu víkinganna“ í Noregi. Hitt
er annað mál, að fyrst eftir flutninginn til Noregs brenndu
°rfeður þeirra lík sín. Og brunagrafir þeirra eru nú orðið
Vel þekktar. Þær aðgreinast þegar við fyrstu sýn mjög
8Temilega frá brunagröfum „frumbyggjanna", sem safn-
að er í grafreiti, — frumstæðar og fátæklegar, með hauga,
^em ekki eru mjög miklu stærri en upphlaðin leiði nú á
°gum, — þegar þær eru þá ekki alveg hauglausar. Bruna-
Síafir forfeðra höldanna eru hins vegar dreifðar kring-
Urn bmjarstæði þeirra, oft með myndarlegum haugum og
ns.laldan góðu haugfé — einkum er fram í sótti —; frá
'mdverðu hafa þeir á stundum haft veglega bronskatla
Undir öskuna (sbr. t. d. Eldrid Straume: Nordf jord i eldre
lernalder, Bergen 1963), en annars vel gerðar leirkrukkur.
. 1Us Vegar er það varla ótilhlýðileg ágizkun, að þegar fram
1 sotti og áhöld gátu orðið um, hvort meira væri af bruna-
^afafólks-blóði eða blóði líkgrafafólksins í fjölskyldunni,
1 uiðjar þessa innflutta brunagrafafólks í æ ríkara
£reh hallað sér að líkgreftruninni, — því fremur sem
estur-Noregur lá á Meróvingaöld undir ákaflega sterkum
I ennmgaráhrifum frá Frankaveldi, þar sem kristin trúar-
°S'o voru orðin ríkjandi, og á víkingaöld Bretlandseyjum
laandi. Þar með er fengin skýringin á því, hvers vegna