Saga - 1970, Blaðsíða 125
UPPHAF HÖLDA OG HERSA
123
Þær fáu beinagrindur, sem í þessum norsku gröfum hafa
^undizt, eru afarsvipaðar hinum, sem fundizt hafa í dönsku
STöfunum, kynfastar, sérstæðar, — „hreint norrænt kyn“,
sem þekkist varla nema frá jámöld. Og það er ekki aðeins,
nð norsku líkgrafimar taki að myndast í miklum f jölda um
svipað leyti og þær dönsku hætta nærri því að myndast,
heldur eru og ýms önnur mikilvæg menningareinkenni
Danmerkur á rómverskri járnöld, sem hverfa þar á „þjóð-
flutningaöld", en blossa þá upp á suður- og vesturströndum
Noregs (t. d. rúnir, góð innlend leirker með ákveðnum
fameiginlegum einkennum að áðaldráttum til, suðrænn
mnflutningur og önnur suðræn menningaráhrif, ummerki
verzlunar- og siglingamiðstöðvar á Norðursjávar-Eystra-
salts-svæðinu, glæsilegar og mjög sérstæðar tegundir skart-
Snipa upprunnar í Danmörku (en hverfa svo þar) o. s.
frv.i
Það er ekki fyrr en með innrásinni í lok 4. aldar e. Kr.
að eiginleg járnöld hefst í Noregi — en það með glæsi-
^rag þegar í öndverðu. Og svæðið, sem innrásarfólkið
^yzt aðallega til, er strandlengjan frá og með Vestfold
^ Kaumsdals á Mæri og dalirnir sem frá strandlengjunni
h&gja. Á þessu svæði er langflest af gröfum þeim sem
'einagrindur „austrænu víkinganna“ frá þjóðflutninga-
eru einskorðaðar við, þó að í sama sem öllum þeirra
^afi beinin verið orðin sundurleyst að fullu er grafirnar
5 t bessu sambandi þykir mér ástæða til að benda á, að hinn frægi
nski fornleifafræðingur, Johs. Bröndsted, telur í höfuðverki sínu
^anmarks Oldtid, III — Jernaldercn, Kbh. 1941), að enda þótt ekki
ag sannað að svo stöddu með fornleifafræðilegum rökum einum,
líkgrafa járnaldarinnar í Danmörku hafi flutzt inn i landið
fró með þann sið, þá verOi að taka gild rök mannfrceöinnar
ar V sem þó eru að nokkru reist á tímasetningu fornleifafræðinn-
a ^ifé grafanna, að það fólk hafi verið af erlendum uppruna og
st * inn í landið, helzt á 1. öld e. Kr. eða um Krists burð. Og Brönd-
aft vi®’ a® kynstofn þessi hljóti að hafa flutzt út úr landinu
miðað við mannfræðilegar heimildir — nema áhrif hans á
_ agrindur ibúanna siðan hafi jafnazt og raunar ríflega það, af
miklum innflutningi breiðhöfða, sem engar teljandi líkur eru til.