Saga - 1970, Blaðsíða 214
212
JÓN SIGURÐSSON
ur út yfirlýsingu um árásimar og orðróminn. Höfðu jafn
samherjar hans á þingi sem bændur innan sparisjóðs-
ins farið þess á leit við hann, að hann hreinsaði man11'
orð sitt með yfirlýsingu og gerði þar hreint fyrir dyi''
um sínum. Þama neitaði hann gjörsamlega, að nokku
væri hæft í árásunum, og kallaði þær einskærar stjoi*11'
málalegar ofsóknir. Bar yfirlýsingin á sér átakanlegan
blæ hins hundelta, ofsótta og kvalda manns, og hlaut hun
almennt nafnið: „Grátkonuyfirlýsingin“ (GrædekonenS
Erklæring). Tæpri viku áður en hann gaf sig fram vl
lögregluna lét Alberti svo lítið að heiðra skotæfingar Hins
konunglega Skotfélags með nærveru sinni, rétt eins °£
vandi hans hafði verið, meðan allt lék í lyndi, og still 1
hann sér upp í hópi fyrirmenna, sem stóðu þarna uin
hverfis konung sjálfan. Allt til hins síðasta bar hann
þannig á sér hefðarfas sitt, og er eins og hann hafi soga
af einhverri ómótstæðilegri hvöt æ lengra út í fenið, la
vel eftir að honum mátti vera ljóst, að honum mundi e
takast að jafna metin á dálkunum í bókum fyrirtsekjs
sinna. Það er eins og hann hafi djúpt innra með sér °s 1.,
þess, hafi það ekki verið fyllilega meðvitað, — að ef
hruninu yrði ekki komizt, þá skyldi það verða bæði sto1"
kostlegt og yfirþyrmandi. Slíks verða mörg dæmi fun ’
og virðist sem í skaphöfninni leynist þessi hvöt til 11
dýpsta falls af hinum hæsta tindi, verði ósköpin ekki uUl
flúin- . , kröfu
Neergaard, fjármálaráðherrann nýi, klifaði a 1 g
sinni um, að Alberti greiddi skuld sína við ríkissjóð
fyrsta. Fékk hann nú færi á að láta gamalgróna an
sína á Alberti bitna á honum. Þeir Neergaard og ChrlS ^
sen komu sér saman um, að mál Albertis yrði tek1
dagskrá ríkisstjómarfundar hinn 8. september. Þegar ^
átti að taka, varð að fresta fundinum vegna opinh61’1^.
móttöku. Þennan sama dag komu systur konungs, Dag^1
keisaraekkja af Rússlandi og Alexandra Bretadrottm11
í heimsókn til Kaupmannahafnar. Svo dapurleg og
í senn