Saga - 1970, Blaðsíða 179
PETER ADLER ALBERTI
177
»Valtýingum“, þótti ljóst, að ekki væri árangurs að vænta,
ef enn væri klifað á sömu kröfunum, og skyrti þjóðina nú
11111 sinn fyrst og fremst verklegar framkvæmdir og um-
j^tur á félagslegum högum sínum. Yrðu því langmiðin í
Wóðréttindabaráttunni að bíða betra tíma. Með Islending-
Uni voru engir flokkadrættir um lokatakmark þjóðrétt-
lr>dabaráttunnar, eins og hún stóð á þessum tíma. Helzta
akmark hennar var, að stjórn íslandsmálefna yrði skilin
ra stjóm danskra mála, en upp yrði sett sérstakt ráð-
eri’aembætti, sem ekki lyti hinu danska ríkisráði. Frá
S!ðasta atriðinu var horfið í tillögum Valtýinga um alda-
iuótin. 1 tillögu, sem Alþingi hafði samþykkt árið 1895,
Sagði m. a. um þetta efni: „að löggjafar- og landsstjóm-
arrnálefni, er heyra undir hin sérstöku mál Islands, verði
U’leiðis eigi lögð undir atkvæði hins danska ríkisráðs
eða borin upp í því . . “2
Pr- Valtýr orðaði þetta á þennan hátt: „Það eru
lr andantekningarlaust samdóma um það, að ráðgjafinn
ei£i ekki að eiga sæti í ríkisráðinu. Hver einasti Islendingur
Samdóma um þetta. Hitt er annað mál, hvaða veg muni
^ezt gegna að velja til þess að ná þessu takmarki: að koma
fta ^iafanum út úr ríkisráðinu .. .3 Hér var því um að ræða
j.,-Íar ^eiðir að sama marki, en því er þetta rakið, að ríkis-
Ssetan átti síðar eftir að valda stórdeilum hérlendis.
J^ar kemur undir aldamótin, hefur flokkur Valtýinga
I9nlð m^lnn hljómgrunn meðal íslendinga, og á árinu
, naði flokkurinn meira hluta á Alþingi. I kosningunum
lgSeh^ember 1900 hlaut Heimastjórnarflokkurinn raunar
þin mngsæti’ en Framfaraflokkurinn aðeins 14. En einn
siú^Ur Heimastjórnarmanna kom ekki til þings vegna
Ust -61 . ^veir þingmenn, sem flokkurinn taldi sér, sner-
^hina sveifina, en Valtýingar neyttu aflsmunar og
ig "^stjómarmenn til forseta þingdeildanna. Þann-
e u Valtýingar öllu á þessu þingi.4
jy,Gnn<^s^ætt Valtýingum stóðu á Alþingi Heimastjómar-
n- Vildu þeir halda áfram að knýja á um bætur á réttar-
12