Saga - 1970, Blaðsíða 69
67
SAGAN ANDSPÆNIS 8. ÁRATUGNUM
akademíska kennslu — kennslu á vísindalegum grundvelli
— um sögu Kína, þegar við erum ólæsir á kínversku. Her
er afstaða mín, og ég er þess fullviss, að hún er sú ema raun-
hæfa, sú sama og John K. Fairbank, prófessor og Kma-
fræðingur, forseti Sögufélagsins bandaríska, túlkaði 1 for-
setávarpi sínu um jólin í fyrra.4 Hann talaði um verk-
efnin næsta áratug. „Vandinn er ekki: Hvaða mál getum
^ið lesið ? Hann er: Hver er vitsmunalegur og sögulegur
sjóndeildarhringur okkar? Hve langt nær forvitni okkar
°g áhugi?“___"Orræðið er það, unz okkur hafa bætzt nýir
sérfræðingar, að við leyfum okkur að nota heimildir 1
þýðingum, þar sem ekki er annars kostur.
Samt sem áður skiptir það meginmáli, að við getum
hreytt viðmiðun okkar, svo að við sjáum söguna ekki að-
eins frá sjónarmiði Evrópu, heldur einnig Afríku eða
Kína. Þessu fylgir, að mesta og merkasta starfið hljota
heimamenn að vinna eða a. m. k. menn handgengmr
fmigu og menningu þeirra landa, sem eiga í hlut. En skylda
°hkar er bæði að fylgjast með því, sem gert er, og að
ieggja fram okkar skerf eftir föngum.
Framlag okkar, býst ég við, að geti um sinn orðið með
þrennum hætti. Tvær leiðirnar get ég gert ljósar með
óæmum af verkum, sem þegar hafa verið unnin í Noiegi,
~~ ekki af „viðurkenndum" sagnfræðingum, heldur af
seinni hluta stúdentum í þeirri kvnslóð, sem verður orðm
>.viðurkennd“ á næsta áratug.
Nokkrar prófritgerðir hafa verið skrifaðar um sögu
Vestur-Afríku á 20. öld. Bezt dæmi er ritgerð Jarle Sim-
ensens, Lugard lávarður og óbein stjóm, um þróun ný-
iendustjómar í Norður-Nígeríu 1900—1918. Hér er byggt
á aðgengilegum heimildum enskum, þar sem norskir fræði-
menn eru hlutgengir til jafns við alla aðra, sem það mál
iesa; þetta er hin fyrsta þeirra þriggja tegunda ra.nn-
sókna, sem ég ætla að lýsa. Og þessi athugun bendir í
átt og mikið af rannsóknum um þessar mundir:
K^ópumenn verða gildur þáttur í sögu Afríku, en þó