Saga - 1970, Blaðsíða 207
PETER ADLER ALBERTI
205
hugaverð væru við bókhald sjóðsins, og það ekki sízt, að
Þeim endurskoðendunum hefði reynzt ókleift að fá að sjá
ft'unagögnin. Hefðu þeir aðeins fengið kvittanir Albertis til
að bókfæra eftir. Ræða Stages vakti mikla athygli, enda
talaði hér maður, sem gerzt mátti til vita, og birtu blöðin
utdrátt úr ræðunni. Gengið var á Alberti vegna þessa, en
svar hans var táknrænt. Hann sagði, að því miður hefði
ekki verið unnt að átta sig á, hvað Stage hefði verið að
ura, svo flaumósa og óðamála sem hann hefði verið. Og
* ‘berti bætti því við, skilningsríkur, að þetta væri svo sem
®kkert skrýtið þar sem Stage væri óvanur ræðumaður.
annig vísaði Alberti öllum ákærum einarðlega á bug, og
Vaf Þó ekki lengra til skuldadaganna nú en um þrír mán-
11 ‘r- Aftur á móti var Stage ekki af baki dottinn með öllu
°S sendi Einkabankanum hinn 16. júlí 1908 ýtarlegan
fPumingalista um eigur og skuldir Sparisjóðs sjálenzkra
baanda þar.
víkjum þá aftur að málinu, eins og það stóð á þingi
Pio vorið. Jafnaðarmenn lögðu til, að skipuð yrði þingnefnd
1 kanna mál Albertis. Tillögunni var synjað sem hrein-
J!1'1 óþarfa, og stóðu fyrir synjuninni þeir J. C. Christensen
°rsætisráðherra og Sigurd Berg innanríkisráðherra. Er
athyglivert að innanríkisráðherrann hefur slíkt
aust á Alberti, þar sem hann mátti þegar vita, eftir vís-
endingai' Einkabankans árið 1906, að ekki var allt sem
yidi. Stjómarandstæðingar kröfðust þess, að öll embætt-
^seksla Albertis dómspiálaráðherra yrði tekin til athug-
ai; Sökuðu þeir hann um hvers kyns valdníðslu og um
s. ^isfara stórlega með völd sín. Hefði hann ívilnað vinum
s 111 margsinnis varðandi opinberar framkvæmdir, svo
sl'i- 1 byg"‘ng'amálum, en raunar voru afskipti Albertis af
v Um ívamkvæmdum löngum talin varhugaverð. Alberti
^.ar m. a. sakaður um að hafa misnotað aðstöðu sína til að
^ivega tengdasyni sínum, T. Bloch, leyfi til leikhúsrekstr-
’ °g um að láta vin sinn, Oscar Köhler, sitja fyrir mn
'ar °PÍnberar framkvæmdir. Þá veittust þeir harkalega