Saga - 1970, Blaðsíða 293
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
291
ennfremur það, að Oddur biskup vann sigur m. a. vegna
Þess, að Ámi studdi föður sinn. Kom þar fyrir ekki, þó
að höfuðsmaður hefði í rauninni málefni betri, þar sem
^ttdrsegni og fégræðgi Ods biskups virðist hafa verið ótrú-
ega mikil, eins og raunar öllum heimildum ber saman um,
ea sakir Odds á hendur höfuðsmanni ekki ýkja miklar.
Veturinn 1617—1618 voru þeir báðir, Herluf Daae og
Ámi Oddsson, úti í Kaupmannahöfn og hafa þá flutt mál
sm fyrir konungi. 1 sögunni segir, að Herluf Daae hafi sagt
°nungi rangt til um fjölda skatta af landinu, en Ámi verið
j^erstaddur og leiðrétt höfuðsmann heldur harkalega. Mun
Petta styðjast við það, sem Jón Halldórsson segir177:
»Frambar hann (höfuðsmaður, H. ö. E.), hversu ærið fáir
f a^tar hér hefðu goldizt á því ári. En þann hans fram-
Urð sagði Árni Oddson ósannan og bauð sig til að bevísa
S*gu. sína; vóx svo þeirra deila, að henni var vísað út hing-
a til bevísinga á báðar síður.“ Eins og Páll Eggert óla-
son hefur bent á í Islandssögu sinni173, er hér gefið í skyn,
a Herluf Daae hafi átt að standa konungi skil á þessum
eJí3um og þess vegna reynt að dylja konung þess, hve mikl-
an Þser væru. Páll Eggert telur, að þessi frásögn Jóns Hall-
orssonar muni vera röng, því að þá hafði hirðstjóri landið
eigu með föstu ársafgjaldi, svo að konungur átti að geta
^ngið að sínu fé vísu, á hverju sem valt. Páll Eggert gerir
ráð fyrir því, að hirðstjóri hafi farið fram á eftirgjöf
SJaldi sínu að nokkru, en Árni komið í veg fyrir það. Víst
’.Herluf Daae lukti konungi að fullnustu umsamið
e lrgjald af landinu.
uunnmælin um hina frægu reið Árna einhesta úr Jökul-
jjl u t*rernur dægrum til alþingis hafa vafalaust lifað góðu
1 sunnanlands. Þó að sagan kunni að virðast ótrúleg, ber
Ui.Ss einnig að gæta, að Benedikt Gíslason frá Hofteigi hef-
St ai’fsögn, sem styrkir hina sunnlenzku sögn, eftir
]u 6 ani Stefánssyni í Rauðhólum í Vopnafirði, sjöunda
atlni ^ra Jóni þeim, sem lét Árna fá Brún174. Er sýnilegt,